Á ferðalandinu má finna úrval af afþreyingu og gistingu frá fjölmörgum fyrirtækjum um allt land.
Hér eru vinsælar og skemmtilegar ferðir og upplifanir sem henta fyrir alla fjölskylduna víðsvegar um land
Klukkutíma Buggyferð við Esjurætur! Frábær skemmtun fyrir alla spennufíkla og torfæruunnendur, jafnt unga sem aldna.
40% af ISK 18900
Komdu með okkur í ógleymanlega fjórhjólaferð í svörtu fjörunni við Þorlákshöfn!
30% af ISK 13900
Skemtilegt útivistarævintýri fyrir alla fjölskylduna. Upplifunin tekur alls um 2 klst., innifalið er gönguferðir með leiðsögn og fjórar zipplínur, 40 - 240 metrar. Ferðin byrjar og endar við Norður-Vík, farfuglaheimili í Vík. Brottfarir eru daglega, oft á dag yfir sumartímann.
35-50% af ISK 14900
Stígðu um borð í sjarmerandi eikarbátinn Sögu og sigldu með okkur út í Faxaflóa þar sem við leggjum út veiðarfæri, skoðum lunda (maí-ágúst) og grillum jafnan smakk af aflanum! Ferðin hentar öllum aldurshópum.
This two hour sea kayak tour is the perfect opportunity to witness Iceland's nature and wildlife at its best. Truly a must do for adventurous travellers and nature lovers exploring the west of Iceland.
Upplifðu leyndardóma hafsins í þessari stórskemmtilegu hvalaskoðunarferð frá Reykjavík! Hér er einstakt tækifæri til að sjá hvali og höfrunga í töfrandi umhverfi Faxaflóa, undir leiðsögn sérþjálfaðra sjávarlíffræðinga..
Hálfsdags jöklaganga á skriðjökul í Vatnajökulsþjóðgarði með Local Guide. Ferðin er farin í ofurjeppa frá Freysnesi, nálægt Skaftafelli, til að ganga upp að hinu fræga ísfalli Falljökuls!
Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Pakkinn gildir fyrir tvo fullorðna og tvö börn (báðir fullorðnir keyra)
20% af ISK 47800
Komdu að snorkla með Dive.is. Þú þarft engin réttindi eða reynslu til að snorkla og við snorklum í þurrgalla þannig að öllum líður vel. Snorkl hentar fyrir alla fjölskylduna (eldri en 12 ára).
43% af ISK 17490
Stökktu á tækifærið og komdu með í ógleymanlega ferð um Eyjafjörðinn. Njóttu fallega landslagsins sem umlykur fjörðinn og skoðaðu hnúfubaka í þeirra náttúrulega umhverfi.
Vertu klár í gönguskónum, nú höldum við í ævintýri á Sólheimajökli, einstök upplifun á suðurlandinu.
Upplifðu íslenskt ævintýri með einstakri hundasleðaferð. Þú finnur fyrir krafti, spennu og orkunni sem grípur sleðahundana okkar um leið og þeir leggja upp í ferðina. Þú færð bæði leiðsögn og áhugaverðar upplýsingar um hundasleða, þjálfun þeirra og umhverfið frá fararstjórnum sem jafnframt stýrir hundasleðanum. Á leiðinni munum við gera hlé á ferðinni og þér gefst tækifæri til þess taka myndir og að kúra með hundunum (sem fylgir sú skylda að strjúka á þeim kviðin). Hundasleðaferð er frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna þar sem þú skilur ekki eftir þig kolefnisfótspor.
Einstakt tækifæri til að upplifa keyslu á jökli undir handleiðslu fagmanna
40% af
Við hvetjum öll fyrirtæki í ferðaþjónustu á Íslandi til að taka þátt. Verkefnið er leitt af Getlocal sem er hugbúnaðarhús sem sérhæfir sig í þróun vefsölukerfa fyrir ferðaþjónustuna og Off to ehf.