Ferðaglaðningur vikunnar

Taktu þátt í skemmtilegum leik og þú getur unnið glæsilega vinninga fyrir alla fjölskylduna. Í lok hverrar viku verður heppinn þátttakandi dreginn út og hlýtur glæsilega vinninga frá fyrirtækjum um allt land. Meðal vinninga er gisting, ferðir og afþreying ásamt ýmsu góðgæti. 

Taka þátt

Ísland er ævintýraeyja og hér má finna fjölbreytta þjónustu sem er í boði um land allt.  Nú er tækifærið til að skella sér  í hvalaskoðun, snjósleðaferð, jöklagöngur, hestaferðir o.s.frv. Við hvetjum þig til að upplifa Ísland í allri sinni dýrð og styðja við ferðaþjónustuna.

Á ferðalandinu má finna gríðarlegt magn af ferðum frá fjölmörgum fyrirtækjum, með því að bóka í gegnum Ferðalandið þá ert þú að bóka beint hjá ferðaþjónustufyrirtækinu án söluþóknunar.

Vinsælar ferðir og upplifanir á Íslandi

Hér eru vinsælar og skemmtilegar ferðir og upplifanir sem henta fyrir alla fjölskylduna víðsvegar um land

Við erum að byggja upp Ferðalandið

Við hvetjum öll fyrirtæki í ferðaþjónustu á Íslandi til að taka þátt. Verkefnið er leitt af Getlocal sem er hugbúnaðarhús sem sérhæfir sig í þróun vefsölukerfa fyrir ferðaþjónustuna og Off to ehf.

Nánar um okkur

Taka þátt Uppsetning Hafa samband