Hér eru vinsælar og skemmtilegar ferðir og upplifanir sem henta fyrir alla fjölskylduna víðsvegar um land
Klukkutíma Buggyferð við Esjurætur! Frábær skemmtun fyrir alla spennufíkla og torfæruunnendur, jafnt unga sem aldna.
40% af ISK 18900
Ævintýraleg upplifun í náttúruperlu í miðjum bæ. Fimm mismunandi ziplínur, skógarstígar og mis-sannar skemmtisögur.
Skemtilegt útivistarævintýri fyrir alla fjölskylduna. Upplifunin tekur alls um 2 klst., innifalið er gönguferðir með leiðsögn og fjórar zipplínur, 40 - 240 metrar. Ferðin byrjar og endar við Norður-Vík, farfuglaheimili í Vík. Brottfarir eru daglega, oft á dag yfir sumartímann.
35-50% af ISK 14900
Komdu með okkur í ógleymanlega fjórhjólaferð í svörtu fjörunni við Þorlákshöfn!
30% af ISK 13900
Vertu velkomin um borð til okkar í sjóstöng. Sjóstöng er skemmtileg fyrir alla og enga reynslu þarf að hafa til að hafa gaman. Ferðin fer frá bænum Vogar sem er á milli Keflavíkur og Hafnarfjarðar á suðvesturlandi.
This two hour sea kayak tour is the perfect opportunity to witness Iceland's nature and wildlife at its best. Truly a must do for adventurous travellers and nature lovers exploring the west of Iceland.
Upplifðu leyndardóma hafsins í þessari stórskemmtilegu hvalaskoðunarferð frá Reykjavík! Hér er einstakt tækifæri til að sjá hvali og höfrunga í töfrandi umhverfi Faxaflóa, undir leiðsögn sérþjálfaðra sjávarlíffræðinga..
Hálfsdags jöklaganga á skriðjökul í Vatnajökulsþjóðgarði með Local Guide. Ferðin er farin í ofurjeppa frá Freysnesi, nálægt Skaftafelli, til að ganga upp að hinu fræga ísfalli Falljökuls!
Komdu með okkur í ævintýri á Þingvöllum, snorkl á milli heimsálfa í Silfru er einstök upplifun og ekki skemmir fyrir að fá myndir af sér í ferðinni sendar eftir að ferð er lokið!
Vertu klár í gönguskónum, nú höldum við í ævintýri á Sólheimajökli, einstök upplifun á suðurlandinu.
Í hefðbundinni ferð getur þú skoðað hellinn á auðveldan og ánægjulegan hátt. Hellisgangurinn er víða varðaður stórum steinum sem áður ollu því að hann var erfiður yfirferðar. Nú hefur göngubrú og nokkrir göngustígar verið lagðir yfir torfærustu hlutana og hellirinn er því flestum fær. Þessi hluti hellisins hefur verið lýstur upp með einstaklega áhrifamiklum hætti sem kallar fram litbrigði hraunsins og sýnir greinilega þá öflugu eldvirkni sem á sínum tíma mótaði hraunganginn.
30% af ISK 6900
Skemtilegt útivistarævintýri fyrir alla fjölskylduna. Upplifunin tekur alls um 2 klst., innifalið er gönguferðir með leiðsögn og fjórar zipplínur, 40 - 240 metrar. Ferðin byrjar og endar við Norður-Vík, farfuglaheimili í Vík. Brottfarir eru daglega, oft á dag yfir sumartímann.
35-50% af ISK 14900
Við bjóðum 5 klst ferð yfir til yfirgefna þorpsins Hesteyri í friðlandi Hornstranda. Farið er frá Ísafirði og eftir 1klst siglingu er farið í land, gengið um þorpið með leiðsögn og svo farið í kaffi í Læknishúsinu.
Kjötsúpuhátíðin Hesteyri er einstök. Líklega minnsta útihátíð landsins þar sem gestafjöldi er takmarkaður og því þarf að bóka tímanlega. Hátíðin er full af gleði og hamingju í náttúrupardís Hornstranda. Sungið, leikið, kjötsúpa, varðeldur og mikið fjör!
You sit, feet dangling, before a 360 square meter spherical screen while our film whisks you away on an exhilarating journey across Iceland.
Upplifðu leyndardóma hafsins í þessari stórskemmtilegu hvalaskoðunarferð frá Reykjavík! Hér er einstakt tækifæri til að sjá hvali og höfrunga í töfrandi umhverfi Faxaflóa, undir leiðsögn sérþjálfaðra sjávarlíffræðinga..
Á ferð með okkur færðu einstakt tækifæri til að upplifa hina óspilltu náttúru Ísafjarðardjúps frá sjó. Djúpið býður upp á einstakt umhverfi, frábæra sögu og ríka náttúru þar sem sjávarfugla, hvali og seli er hægt að sjá í sínu náttúrulega umhverfi.
Heimsókn í eyjuna Vigur í Ísafjarðardjúpi er einstök upplifun fyrir allan aldur.
Stökktu á tækifærið og komdu með í ógleymanlega ferð um Eyjafjörðinn. Njóttu fallega landslagsins sem umlykur fjörðinn og skoðaðu hnúfubaka í þeirra náttúrulega umhverfi.
Vertu velkomin um borð til okkar í sjóstöng. Sjóstöng er skemmtileg fyrir alla og enga reynslu þarf að hafa til að hafa gaman. Ferðin fer frá bænum Vogar sem er á milli Keflavíkur og Hafnarfjarðar á suðvesturlandi.
Hornstrandaferðir bjóða uppá berjaferðir seinnpart ágúst og byrjun september. Hornstrandir eru m.a. þekkt fyrir góð berjalönd. Krækiber, bláber og aðalbláber.
Ævintýraleg upplifun í náttúruperlu í miðjum bæ. Fimm mismunandi ziplínur, skógarstígar og mis-sannar skemmtisögur.
5 klst dagsferð til yfirgefna þorpsins Hesteyri í friðlandi Hornstranda. Siglt er frá Bolungarvík, siglingin tekur aðeins 50-60 mínútur. Gestir geta skoðað gömul 19. aldar hús og Hvalstöðina auk þess að fá nýbakaðar pönnukökur og kaffi í Læknishúsinu.