Rótin
Vinningur: Gjafabréf í glæsilegan kvöldverð fyrir tvo
Rótin – nýr ítalskur veitingastaður á Hellu. Pizzur, pasta og kjötréttir – eldað frá grunni úr íslensku hráefni.
Á Rótinni mætast íslensk gæði með ítölskum mat þar sem eldamennska frá grunni fær að njóta sín.
Þægileg stemning, bragðmikill matur og vinaleg þjónusta.