A4

Vinningur: Ferðatöskusett

Það er ný upplifun að ferðast með Proxis. Skelin er hörð og einstaklega sterk en þó létt, gerð til að endast og er þar að auki endurunnin og umhverfisvæn.

Í dag leggur A4 áherslu á að vera í fararbroddi þegar kemur að vörum fyrir skapandi stundir, auk þess að styðja vel við okkar hefðbundna markað.

Slagorð okkar “Fyrir skapandi líf” endurspeglar þá áherslu okkar að bjóða lausnir fyrir allt það sem snýr að sköpun.

Skapandi lausnir, skapandi hugsun, skapandi vinnustaði og skapandi umhverfi.

https://a4.is/toskur-fer-afylgihlutir.html