Laugarvatn Fontana

Vinningur: Laugarvatn Fontana gefur gjafabréf fyrir tvo í náttúruböð og hveragufu ásamt drykk að eigin vali og máltíði á veitingastað Laugarvatn Fontana

Laugarvatn Fontana er einstök heilsulind staðsett á miðjum Gullna hringnum. Okkar gestir upplifa einstaka nálægð við náttúruna og njóta einnig stórfenglegs útsýnis yfir vatnið. Auk þess er fjallasýnin mögnuð á góðviðrisdögum. Njóttu þess að slaka á í fallega og rólegu umhverfi.