Samasem

Vinningur: Blómaheildsalan Samasem gefur gjafabréf fyrir vinningshafa, tilvalið að nota það upp í falleg sumarblóm við bústaðinn eða í garðinn

Það er alltaf sumarlegt um að litast í** **Blómaheildsölunni Samasem við Grensásveg.

Í versluninni er að finna ótrúlegt úrval af inni og útiplöntum ásamt fjölda tegunda af afskornum blómum frá bæði íslenskum og erlendum blómaframleiðendum.

Einnig er mikið af gjafavöru, kerti, blómavasar og fleira.

https://www.facebook.com/blomaheildsalan