Sæferðir
Vinningur: Gjafabréf fyrir 2 í VikingSushi Ævintýrasiglingu.
Gjafabréf með ferjunni Baldri í Flatey og tilbaka fyrir 2.
Sæferðir, Stykkishólmi - bærinn við eyjarnar
Ævintýraferðin Víkingasushi er mjög vinsæl afþreying.
Siglt er um eyjarnar óteljandi, skyggnst inn í ævintýraheim Breiðafjarðar.
Upplifið fjölbreytilegar bergmyndanir, sögulegar slóðir og sterkustu sjávarfallastraumar.
Ferskt skeljasmakk, fuglalif, eyjarnar óteljandi, sagan og ógleymanleg ævintýri.
Boðið er upp á siglingar allt árið.
Flatey er ein af náttúruperlum landsins, mjög vinsælt er að fara í dagsferð í Flatey eða gista á Hótel Flatey.
Njótið kyrrðarinnar, fuglalifsins og tímaleysis.