Mýranaut

Vinningur: Mýranaut gefur veglegt gjafabréf með bragðgóðu og meyru íslensku ungnautakjöti beint frá býli

Mýranaut er fjölskyldurekið fyrirtæki sem rekið er á bænum Leiruleik í Borgarfriði við ósla Langár.

Mýranaut hefur í 15 ár stundað nautgriparækt af alúð og fagmennsku. Áhersla er lögð á gott og fjölbreytt fóður. M.a. þang og þara sem naugripirnir fá við árósana ásamt hey og heilfóðri.

Ungnautakjötið frá Mýranaut fæst meðal annars í verslun Ljómalind Borgargnesi, verslun Me og mu Garðartorgi og á Mýranaut.is