Minni-borgir

Vinningur: Minni-Borgir gefur tvö gjafabréf. Hvert gjafabréf innilheldur Fjölskylduplatta, matarveisla fyrir 4.

Reyktir kjúklingavængir - Nautalund með Bernaise - Heitrektur kjúklingur BBQ - Lamba kótelettur. Meðlæti - ferskt salat, franskar, laukhringir og naggar.

Veitingahúsið Minni - Borgir er kjörin áningarstaður fyrir þá sem eru á ferð um Grímsnesið og vilja gera vel sig í mat og drykk.  

Veitingasalurinn og stemningin er afskaplega notaleg. Á matseðli finna flestir eitthvað við sitt hæfi. Safaríkar steikur, ferskur fiskur, ljúffeng salöt, djúsí hamborgarar og steikarlokur.

Fyrir þau sem vilja fara beint í eftirréttinn þá er hægt panta heimalagað Tiramisu - Eplaböku eða Chokolate Cotta, dásamleg súkkulaði panna fyrir sanna sælkera. Kaffi fylgir með öllum eftirréttum.

Á vínseðli er boðið upp á bjóra og kotaila, áfenga eða óáfenga.   

 

Veitingahúsið er opið alla daga í sumar frá 11:30 – 21:00

 

Sumarmatseðil Minni – Borga má nálgast hér og vínseðilinn má nálgast hér