Landnámssetrið
Vinningur: Landnámssetrið Borgarnesi gefur miða fyrir tvo fullorðna og tvö börn á sögusýningar seturisins og í hádegsverðarhlaðborð Landsnámsseturs
Landnámssetrið í Borgarnesi er einstaklega fróðlegur og skemmtilegur viðkomustaður fyrir unga sem aldna.
Alla daga er boðið upp á sýningar um landnám Íslands og Egilssögu sem segir frá einum litríkustu persónu landnámsaldar.
Veitingahúsið Landnámsseturs er opið alla daga frá kl. 11:30-21:00.
Frá 11:30 til kl. 15 er boðið upp á Hollustu-hádegishlaðborð þar sem lögð er áhersla á hollustu, ferskleika, sjálfbærni og umhverfisvernd.