Hótel West

Vinningur: Hótel West Patreksfirði gefur gistingu í 2 manna herbergi í 2 nætur í notalegu umhverfi við sjóinn

Hotel West er fjölskyldurekið 18 herbergja heilsárshótel sem staðsett er í gamla kaupfélagshúsinu á Patreksfirði.

Húsið var nýendurbætt og opnað sem hótel árið 2014.

Öll herbergin eru með sér baðherbergi og fríum netaðgangi.

Í morgunverðarsalnum má njóta einstaks útsýnis yfir Patreksfjörð.

Verið velkomin á Hotel West!\

https://www.hotelwest.is/?lang=is