Sláturfélag Suðurlands

Vinningur: Grillkjöt og pylsur að andvirði 20 þúsund krónur

SS færir neytendum afbragðs kjötvörur beint úr íslenskri sveit.

SS er í eigu bænda og tekur við úrvalsgripum þeirra og vinnur úr þeim afbragðs kjötvörur þar sem allir geta fundið eitthvað við sinn smekk.

Það koma engir milliliðir við sögu og í SS vörum er eingöngu íslenskt kjöt.

Fyrir þá sem vilja krydda kjöt sjálfir býður SS ferskt lambakjöt í hentugum umbúðum.

Fyrir þá sem vilja kjöt sem er tilbúið til matreiðslu býður SS upp á fjölbreytt úrval af kjötvörum sem setja má beint á grillið eða í ofninn.

Það er gott að grilla með SS.

Verði ykkur að góðu.

www.ss.is