Franska kaffihúsið Rauðasandi

Vinningur: Gjafabréf sem gildir fyrir kaffiveitingum og meðlæti

Franska kaffihúsið er snoturt kaffihús umvafið mikilli náttúrufegurð Rauðasands og fallegu útsýni hvert sem litið er

Hægt er að sjá út á Látrabjarg og margir sögulegir staðir á svæðinu sem gaman er að kíkja á.

Verið velkomin og við hlökkum til að sjá ykkur.

https://www.facebook.com/FranskaKaffihusid/