Fjöruborðið Stokkseyri

Vinningur: Fjöruborðið gefur 30.000kr gjafakort.

Fjöruborðið á Stokkseyri er nautnahús í álögum. Menn þurfa að beita sig valdi til að eiga þaðan afturkvæmt. En það er allt í lagi, einungis góðir gjörningar eiga sér stað innan veggja, nokkuð sem kitlar bæði maga og sál.

www.fjorubordid.is