Esjuskálinn

Vinningur: Esjuskálinn Baulunni í Borgarfirði gefur heppnum ferðlanga fjölskyldugjafabréf, fjóra 140 gramma ostborgara með frönskum og kokteilsósu.

Allir sem klára matinn sinn fá svo ís með dýfu í eftirrétt.

Fjölskyldan sem á og rekur Esjuskálann á Kjalarnesi bætti við fjöður í hatt sinn þegar þau tóku við rekstri Baulunnar í Borgarfirði síðastliðið sumar.

Flestir landsmenn þekkja vel Bauluna sem staðið hefur vaktina við þjóðveg 1 um árabil.

Það er óhætt að segja að með nýjum resktraraðila blási nú ferskir vindar um Bauluna.

Glaðlynt starfsfólk tekur vel á móti því fólki sem ganga inn um dyrnar og þar boðið upp á virkilega ljúffengan mat þar sem allt er vel út látið.

Í Baulunni er einnig hægt að versla inn ýmsa matvöru og annað smálegt.

Fyrir er utan er skemmtilegt útileiksvæði fyrir börnin og Orkan bjargar þeim sem þurfa að fylla á bensín tankinn.

Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar um Esjuskálnn