Tölvutek
Vinningur #1: höggvarin spjaldtölva og krakkaheyrnatól, fullkominn ferðafélagi fyrir yngstu kynslóðina.
Trevi Kid Tab 7 S04 7" Spjaldtölva, Græn-0
Frábær spjaldtölva með sérstöku krakka viðmóti og höggheldu hulstri. Aðeins 315 grömm að þyngd og því sérstaklega hentug fyrir yngri notendur!
- 7" HD fjölsnertiskjár 1024x600
- Litríkt og högghelt hulstur með stand
- Quad-core 1.6GHz ARM Cortex-A53 örgjörvi
- 2GB Vinnsluminni
- 16GB flash og allt að 64GB microSD
- WiFi 5 og Bluetooth 4.2
- 2500mAh Rafhlaða
- Android 11 stýrikerfi
Vinningur #2: GPS krakkaúr sem veitir fullkomið ferðaöryggi fyrir hressa krakka.
Sívinsælt AGPS krakka-símaúr frá Wonlex nú í 4G útgáfu ásamt möguleika á innslætti símanúmera og fullorðinslegra útliti fyrir eldri notendahópinn.
Virkni úrsins er stillt, ásamt upplýsingaveitu, í snjallsímaappi forráðamanna. IP67vatnshelt í allt að 0,5m dýpi í 5-10mín.
Úrið virkar eins og sími og þarfnast símaáskriftar fyrir fulla virkni með minna en 0,5GB á mánuði og notast við Nano-SIM kortastærð.
Við bjóðum upp á frelsiskort frá Nova fyrir þá sem vilja fá SIM kort afhent strax samhliða úrinu.
Vinningur #3: Fislétt fartölva með 4G neti svo þú sért í góðu sambandi allt ferðalagið.
https://tolvutek.is/Fartolvur/Thomson-Neo-Z3-WWZ313Q8504T64-fartolva%2C-silfur/2_31210.action
Stórglæsileg fartölva frá Thomson.
Lítil og fislétt eða aðeins 1,15kg í lúxus ál umgjörð og viftulaus.
Fartölvan keyrir á öflugum Qualcomm Snapdragon örgjörva.
Með allt að 24 klukkustunda rafhlöðuendingu og 4G farsímanets möguleikum er hún fullkomin fyrir fólk á ferðinni eða í skólann.
Tölvutek er dótturfélag Origo og í samstarfi við Origo bjóðum við viðskiptavinum okkar heildarlausn á hverju sem kemur að tölvumálum heimilis eða fyrirtækis.
Hjá Tölvutek starfa 25 þrautþjálfaðir starfsmenn sem taka á móti viðskiptavinum sínum með bros á vör, hvort sem er í verslunum eða á vefspjalli í nýrri glæsilegri vefverslun www.tolvutek.is