Cintamani

Vinningur: Cintamani gefur veglegt gjafabréf svo þú getir verið klár í alvöru íslenska útivist í allt sumar

Stöðug þróun við síbreytilegar aðstæður.

Í yfir 30 ár hefur Cintamani mótað íslenskan fatastíl með því að sameina undir einu merki hátækniefni og nútímaleg snið í fatnaði fyrir konur, karla og börn.

Frá upphafi hafa vörulínur Cintamani verið í stöðugri þróun.

Þær eru hannaðar til að standa undir síbreytilegri veðráttu Íslands.

Efnin eru valin af kostgæfni og rík áhersla er lögð á að uppfylla allar reglur, staðla og fyrirmæli um umhverfiskröfur og framleiðsluferli.

https://www.cintamani.is/