Bónus

Vinningur: Gjafakort sem nota má í verslunum Bónus víðsvegar um landið

Minni matarsóun og plastnotkun matvöruverslana hjálpar viðskiptavinum að draga úr umhverfisáhrifum Á hverju ári sparast um 130 tonn af matarávöxtum og grænmeti hjá Bónus sem annars færi í lífrænan úrgang. Þetta er gert með því að bjóða upp á vörur á ríflegum afslætti sem eru á síðasta snúning. Undanfarið hefur afgreiðslutími verið lengdur í verslunum Bónus Smáratorgi, í Skeifunni, Spönginni, á Fiskislóð, að Helluhrauni, í Mosfellsbæ, að Fitjum í Reykjanesbæ, á Selfossi og Langholti á Akureyri, en breytingarnar hafa mikið að segja hvað varðar það að draga úr matarsóun þar sem meiri tími fæst til að selja viðkvæmar matvörur.

https://bonus.is/