Ferðalandið er framlag Getlocal ehf til eflingar á innlendri ferðaþjónustu. 

 

Um Getlocal:

Síðastliðin ár hefur Getlocal verið að þróa vefsölukerfi sem í dag eru nýtt af ferðaþjónustufyrirtækjum í yfir 15 löndum og tengist beint við birgðakerfi (eins og Bókun).

Hugbúnaður er tilbúinn til notkunar og teljum við okkur í þeirri stöðu að geta sett upp svona vef á skömmum tíma með litlum tilkostnaði.

Meðal viðskiptavina Getlocal er mörg af stærri ferðaþjónustufyrirtækjum landsins sem og erlendis en fyrirtæki í yfir 15 löndum nota tækni Getlocal til að selja ferðir og afþreyingu á netinu.

Sérstaklega er tekið fram að fyrirtækin sem nýta sér www.ferdalandid.is greiða engin gjöld, hvorki fast mánaðargjald eða gjald í formi þóknunar.

Nánari upplýsingar um þjónustu Getlocal má finna á www.getlocalsolutions.is