• Tímalengd: 2 Klst
 • Miðlungs
 • Rafrænn miði

 • Hittumst á brottfararstað
 • Bókar beint frá birgja
 • Vingjarnlegar afbókunarreglur
 • Engin söluþóknun
 • Bestu mögulegu verð
Bæta við í     • Vörunúmer 690600

Lýsing

Ævintýraleg upplifun fyrir alla aldurshópa þar sem fjölskyldan, vinahópurinn eða vinnufélagarnir geta skemmt sér saman. Leiðsögumenn fara með litla hópa um náttúruperluna Glerárgil á Akureyri, í miðjum bænum. Leiðin samanstendur af 5 mismunandi ziplínum, léttum gönguferðum og mis-sönnum skemmtisögum. Ferðin tekur um 1.5 - 2 klst og fer um áður ófærar slóðir í árgilinu sem fáir hafa upplifað, hvað þá úr lofti!

Ferðin hentar flestum en gestir þurfa þó að treysta sér í að ganga ójafna skógarstíga í allt að 10 mínútur í senn. Börn þurfa að hafa náð 8 ára aldri og vera í fylgd með fullorðnum.

Ferðaáætlun

Zipline Akureyri Tour Agenda

The experience takes 1-2 hours depending on group size and activity level and goes something like this:

 1. We welcome you at the Zipline Akureyri base at Þingvallastræti 50, near the upper edge of town, where we help you put on the safety gear.
 2. Then we hike 2-3 min. to the first Zipline experience.
 3. The first guide zips ahead and then receives one guest at a time. The second guide assists and secures guests on the Zipline.
 4. Our group then follows a short forest path to the next Zipline, and so on for 5 different Ziplines, 25-260m long each and all crossing the river.
 5. At the end of the fifth and last Zipline we hike approx. 10 min. back to base.

Hvað er innifalið

Hjálmur, klifurbelti og annar öryggisbúnaður.

Hvað er ekki innifalið

Gönguskór og fatnaður.

Hvað þarf að taka með

 • Klæddu þig eftir veðri, gott að hafa amk með sér vindjakka.
 • Við mælum með grófum utanvegaskóm þar sem við göngum á náttúrustígum í allskyns aðstæðum, oft blautum og hálum.
 • Svo getur verið gott að hafa með sér buff eða þunna húfu, undir hjálminn, og vettlinga/hanska.

Mikilvægar upplýsingar

 • Af öryggisástæðum verða gestir að vega á bilinu 30 - 120 kg.
 • Gestir þurfa að geta gengið ójafna stíga í allt að 10 mín. í einu.
 • Börn verða að vera að minnsta kosti 8 ára eða 30 kg. og í fylgd með foreldri.

Flokkar

 • ADRENALINE AND EXTREME
 • ADVENTURE
 • NATURE
 • AMUSEMENT PARK
 • HIKING
 • OBSTACLE COURSES

Tungumál leiðsögumanns

 • English
 • Íslenska
Verð frá 11900

2 Klst

Bókaðu beint hjá
Zipline Akureyri

We will send you an offer for this tour in the period you prefer, please provide your personal details and information about your group.

Please tell us a bit more about your adventure and preferred travel style

Takk fyrir að hafa samband, við höfum samband umleið og færi gefst

Greiðslumöguleikar

 

Afhverju bóka hér

 • Bókar beint hjá þeim sem starfrækir ferðina
 • Rafræn og örugg bókun
 • Besta mögulega verðið
 • Enginn kostnaður eða þóknun tekin

Öryggi tryggt með SSL skírteini