• Tímalengd: 3 Klst
  • Auðvelt
  • Rafrænn miði

  • Hittumst á brottfararstað
  • Bókar beint frá birgja
  • Vingjarnlegar afbókunarreglur
  • Engin söluþóknun
  • Bestu mögulegu verð
Bæta við í     • Vörunúmer 18908

Lýsing

Við bjóðum frábæra ferð frá Ísafirði til eyjunnar Vigur í Ísafjarðardjúpi. Eyjan er fræg fyrir að vera fuglaparadís og hægt að treysta því að sjá þar lunda, teistu og æðarfugl til að nefna fáa. Selirnir kjósa að liggja í hrúgum úti á skerjunum og útsýnið allt í kring er einstaklega fallegt. Það er ung fjölskylda sem keypti eyjuna nýverði og búa þar allt árið um kring. Þau bjóða uppá kaffi í veitingasalnum eftir að gengin hefur verið hringur með leiðsögumanni. Á eyjunni er vindmylla í eigu Þjóðminjasafnsins sem er vel varðveitt og gömlu húsin eru friðuð. Þessi ferð er mjög fjölskylduvæn og hentar öllum náttúruunnendum.

Siglingin til eyjunnar tekur hálf klukkustund og stoppað er í 2 klukkutíma áður en haldið er aftur til Ísafjarðar.

Ferðaáætlun

Vigur - Perlan í Djúpinu

Vinsamlega mætið á bryggju 30 mínútum fyrir brottfarartíma.

Vinsamlega mætið á bryggju 30 mínútum fyrir brottfarartíma. 

Hvað er innifalið

Bátur, leiðsögn og kaffiveitingar í Vigur.

Hvað þarf að taka með

Mikilvægt er að hafa með sér regn- og vindheldan fatnað og vera í góðum skóm.

Mikilvægar upplýsingar

Hentar ekki þeim sem eiga erfitt með gang. 

Afbókunarstefna

  • Cancellation fee of 100% if cancelled 2 Dagar or less before departure
  • Cancellation fee of 50% if cancelled 14 Dagar or less before departure
  • Cancellation fee of 10% if cancelled 500 Dagar or less before departure

Flokkar

  • SAILING OR BOAT TOUR
  • SAFARI AND WILDLIFE
  • BIRDWATCHING
  • BUS OR MINIVAN TOUR

Tungumál leiðsögumanns

  • English
  • Íslenska
Verð frá 14500

3 Klst

Bókaðu beint hjá
Vesturferðir ehf - West Tours

We will send you an offer for this tour in the period you prefer, please provide your personal details and information about your group.

Please tell us a bit more about your adventure and preferred travel style

Takk fyrir að hafa samband, við höfum samband umleið og færi gefst

Greiðslumöguleikar

 

Afhverju bóka hér

  • Bókar beint hjá þeim sem starfrækir ferðina
  • Rafræn og örugg bókun
  • Besta mögulega verðið
  • Enginn kostnaður eða þóknun tekin

Öryggi tryggt með SSL skírteini