• Tímalengd: 4 Klst
 • Krefjandi
 • Rafrænn miði

 • Hittumst á brottfararstað
 • Bókar beint frá birgja
 • Vingjarnlegar afbókunarreglur
 • Engin söluþóknun
 • Bestu mögulegu verð
Bæta við í     • Vörunúmer 152639

Lýsing

Adventure Vikings og SUP Iceland ætlar að bjóða upp á skemmtilegt SUP námskeið seinnipartinn á þriðjudögum í allt sumar í nágrenni Reykjavíkur. Námskeiðið stendur yfir í 3-4 klukkustundir og þar gefst þáttakendum tækifæri til að læra réttu handtökin, meðhöndlun á búnaði og hitta aðra þáttakendur sem eru að fóta sig í sportinu. Við ætlum að bjóða upp á bæði (L1) byrjendanámskeið og síðan (L2) námskeið fyrir lengra komna.

– L1 : Byrjendanámskeiðið er frábært fyrir þá sem eru að prófa í fyrsta skipti því það er haldið í öruggu umhverfi á stöðuvatni í nágrenni Reykjavíkur. Þar læra þáttakendur allt um SUP sportið, meðhöndlun á búnaðinum, öryggisatriði og tæknina við að róa.

– L2 : Námskeiðið fyrir lengra komna er örlítið meira krefjandi þar sem þáttakendur róa úti á opnu hafi og læra að lesa aðstæður. Endum svo á því að fara í skemmtilegan SUP túr í nágrenni Reykjavíkur. Þáttakendur þurfa að hafa klárað L1 til að vera gjaldgengir í L2.

Allir leiðbeinendur Adventure Vikings og SUP Iceland eru með mikla reynslu úr SUP sportinu og hafa stundað vatnasport frá ungaaldri. Þess má til gamans geta að við erum við með eina ASI SUP INSTRUCTOR kennarann á íslandi í teyminu okkar.

Hvað er innifalið

Allur búnaður innifalinn í námskeiðsgjaldi

Hvað þarf að taka með

Hlý föt – Sundföt innan undir blautgallan – Handklæði – Nesti

Afbókunarstefna

 • Cancellation fee of 100% if cancelled 2 Dagar or less before departure

Flokkar

 • ADVENTURE
 • EDUCATIONAL TOUR
 • SHORE EXCURSIONS
 • WATER
ISK 12900 ISK 9030

4 Klst

Bókaðu beint hjá
Adventure Vikings

We will send you an offer for this tour in the period you prefer, please provide your personal details and information about your group.

Please tell us a bit more about your adventure and preferred travel style

Takk fyrir að hafa samband, við höfum samband umleið og færi gefst

Greiðslumöguleikar

 

Afhverju bóka hér

 • Bókar beint hjá þeim sem starfrækir ferðina
 • Rafræn og örugg bókun
 • Besta mögulega verðið
 • Enginn kostnaður eða þóknun tekin

Öryggi tryggt með SSL skírteini