• Tímalengd: 3 Klst
 • Auðvelt
 • Rafrænn miði

 • Hittumst á brottfararstað
 • Bókar beint frá birgja
 • Vingjarnlegar afbókunarreglur
 • Engin söluþóknun
 • Bestu mögulegu verð
Bæta við í     • Vörunúmer 35130

Lýsing

Hvernig væri nú að breyta aðeins til og upplifa landið okkar á öðruvísi hátt, Silfra er frábær staður til þess að prófa eitthvað nýtt, yfirborðsköfun er íslenska heitið yfir snorkeling sem flestir hafa heyrt um en ekki margir Íslendingar prófað á Íslandi a.m.k. Silfra er í Þingvalla þjóðgarði og ekki nema 40 mínútur frá höfuðborginni þannig að þetta er tilvalið fyrir borgarbúa og þá sem búa á suðvesturhorninu. Í Silfru rennur ferskvatnsuppspretta og kemur vatnið í gegnum hraunið alla leið frá Langjökli, vegna þess hversu mikið vatn rennur þar í gegn er vatnið kristaltært sem gerir upplifunina ennþá meiri. Af hverju ekki að eyða degi í þjóðgarðinum og bæta snorkeling við til að fullkomna daginn og gera það með fyrirtæki með hæstu meðmæli fyrri ferðalanga sem komið hafa með í ferðirnar okkar? Bókið ferðina og hefjið ævintýrið 😊 og muna að nota AFRAMISLAND til að fá afslátt af ferðinni Allir sem taka þátt þurfa að svara spurningum og staðfesta öll atriði á þessi skali: https://troll.is/medical

Hvað er innifalið

✓ Litlir hópar (max 6 people á hvern leiðsögumann) ✓ Allir leiðsögumenn með réttindi ✓ Aðgangsgjald í Silfru ✓ Ljósmyndir innifaldar ✓ Allur búnaður til að snorkla ✓ Heitt kakó og kex

Hvað er ekki innifalið

✓ Far frá Reykjavik

Hvað þarf að taka með

• Þykka hljýa sokka • Mælum með síðum nærbuxum eða sambærilegu • Mælum með að þeir sem nota gleraugu noti linsur

Mikilvægar upplýsingar

Mikilvægar upplýsingar, til að taka þá þarf að uppfylla eftirfarandi skilyrði - Að hafa lesið og samþykkt skjalið hér (www.troll.is/medical). Einnig er hægt að staðfesta á staðnum. - Að kunna að synda án hjálpar. - Skilja ensku. - Vera í þokkalegur formi líkamlega. - Óléttar konur mega ekki fara í ferðina. - Að vera tilbúinn til að klæðast þröngum búningnum og öðrum búnaði sem þarf til að snorkla. - Að vera að lágmarki 150 cam og að hámarki 200 cm á hæð. Að vera að lágmarki 45 kg og að hámarki 120 kg á þyngd. - Hámarksaldur er 69 ára og ef þú ert eldri en 60 þarf að koma með læknisvottorð til að fara í ferðina, það er hægt að finna í skjalinu. - Lágmarksaldur er 12 ár og þeir sem eru undir 18 ára þurfa að vera í fylgd fullorðna. - Ef þú ert eldri en 45 ára og hefur sögu um mikla notkun á pípú tóbaki eða áfengi þarftu að koma með læknisvottorð til að fá að fara í ferðina. - Vinsamlegast athugið að þeir sem hafa glímt við langvinna hjarta eða lungnasjúkdóma þurfa að koma með læknsivottorð með sér til að fá að fara í ferðina.

Afbókunarstefna

 • Cancellation fee of 100% if cancelled 1 Dagur or less before departure

Flokkar

 • ADVENTURE
 • WATER
 • SNORKELING

Tungumál leiðsögumanns

 • English
Verð frá 21900

3 Klst

AFRAMISLAND

Bókaðu beint hjá
Troll Expeditions

We will send you an offer for this tour in the period you prefer, please provide your personal details and information about your group.

Please tell us a bit more about your adventure and preferred travel style

Takk fyrir að hafa samband, við höfum samband umleið og færi gefst

Greiðslumöguleikar

 

Afhverju bóka hér

 • Bókar beint hjá þeim sem starfrækir ferðina
 • Rafræn og örugg bókun
 • Besta mögulega verðið
 • Enginn kostnaður eða þóknun tekin

Öryggi tryggt með SSL skírteini