• Tímalengd: 15Mínútur
 • Auðvelt
 • Rafrænn miði

 • Hittumst á brottfararstað
 • Bókar beint frá birgja
 • Vingjarnlegar afbókunarreglur
 • Engin söluþóknun
 • Bestu mögulegu verð
Bæta við í     • Vörunúmer 74905

Lýsing

Komdu með í kyngimagnað útsýnisflug yfir nánasta umhverfi Skaftafells.

Í þessari fjölbreyttu flugferð gefst einstakt tækifæri á að sjá úr lofti þá stórbrotnu náttúru sem einkennir Skaftafell. Skriðjöklarnir sem falla beggja vegna Skaftafells setja sterkan svip á umhverfið og bjóða upp á einstakt sjónarspil þegar flogið er yfir þá. Yfir þeim gnæfir Öræfajökull, þar sem hæðsti tindur Íslands, Hvannahalshnjúkur, trónir 2110 metra yfir sjávarmáli. Í suðri og vestri er víðáttumikið sandflæmi sem samanstendur af Skaftafellsfjöru og Skeiðarársandi sem myndast hefur í áranna rás vegna jökulvatna og jökulhlaupa. Í seinni tíð má þó sjá mikla aukningu á gróðri sem bætir enn í litadýrðina á svæðinu.

Komdu með og leyfðu okkur að gefa þér nýja sýn á þetta kyngimagnaða landsvæði. 

Ferðaáætlun

Skaftafell Terminal

 • Mæting í Skaftafell Terminal - Tour Center, sem er staðsett rétt við þjóðgarðinn í Skaftafelli. 
 • Mæting er 20 mínútum fyrir áætlaðan brottfarartíma. 
 • Vinsamlegast framvísið miða, annaðhvort útprentuðum eða stafrænum. 

Hvað er innifalið

 • Leiðsögn frá flugmanni
 • Ókeypis bílastæði hjá Skaftafell Terminal – Tour Center.
 • Frábært útsýni fyrir alla farþega

Hvað þarf að taka með

Myndavél
Léttan jakka

Mikilvægar upplýsingar

Hvort hentar betur, morgunbrottför eða síðdegisbrottför.

 • Morgun brottför: á bilinu frá 9:00-12:00 (9AM-12PM)
 • Síðdegisbrottför: frá 13:00-16:00 (1PM-4PM)

Ef þú hefur óskir um ákveðinn brottfaratíma, vinsamlegast skráðu það í athugasemdir í bókunarferlinu. Við munum svo hafa samband innan 24 klukkustunda og staðfesta brottfarartímann.

Vinsamlegast athuga að það er lágmark 3 farþegar fyrir hverja brottför. 

Afbókunarstefna

 • Cancellation fee of 100% if cancelled 1 Dagur or less before departure
 • Cancellation fee of 50% if cancelled 3 Dagar or less before departure
 • Cancellation fee of 10% if cancelled 14 Dagar or less before departure

Flokkar

 • AIR OR HELICOPTER TOUR
 • SIGHTSEEING
 • NATURE
Verð frá 19500

15Mínútur

Bókaðu beint hjá
Atlantsflug

We will send you an offer for this tour in the period you prefer, please provide your personal details and information about your group.

Please tell us a bit more about your adventure and preferred travel style

Takk fyrir að hafa samband, við höfum samband umleið og færi gefst

Greiðslumöguleikar

 

Afhverju bóka hér

 • Bókar beint hjá þeim sem starfrækir ferðina
 • Rafræn og örugg bókun
 • Besta mögulega verðið
 • Enginn kostnaður eða þóknun tekin

Öryggi tryggt með SSL skírteini