• Tímalengd: 3 Klst
 • Mjög auðvelt
 • Rafrænn miði

 • Hittumst á brottfararstað
 • Bókar beint frá birgja
 • Vingjarnlegar afbókunarreglur
 • Engin söluþóknun
 • Bestu mögulegu verð
Bæta við í     • Vörunúmer 1293

Lýsing

Frábær afþreying fyrir alla aldurshópa - engin þörf á kunnáttu eða fyrri reynslu!

Tímabil: 1 maí - 20 september
Tímalengd: 3-4 klst.
Minnst: 2 farþegar
Mest: 14 farþegar

Í þessari skemmtilegu veiðiferð siglum við út í Faxaflóa á sjarmerandi eikarbátnum 'Sögu'. Um borð er að finna allan nauðsynlegan búnað til veiðanna, sem og hlífðarföt, en við mælum þó með að þátttakendur taki með sér föt sem má skíta út. Áhöfnin hjálpar þér að setja upp stangirnar og kennir þér réttu handtökin ef þörf er á.

Milli maí og ágúst munum við koma við í Engey / Lundey / Akurey rétt utan Reykjavíkur þar sem við munum skoða fluglalífið, þá aðallega lunda.

Í lok ferðarinnar grillum við hluta af aflanum um borð, ásamt því að bjóða upp á kartöflur og sósu með. Ef nóg veiðist getur þú jafnvel beðið áhöfnina um að flaka það sem eftir er og tekið með þér heim! 

Algengustu fiskarnir sem við veiðum í þessari ferð eru þorskur, ýsa, makríll, ufsi og steinbítur. Ýttu hér til að fá frekari upplýsingar um fiskana sem finnast í Faxaflóa.

Þar sem öryggi og ánægja farþega okkar er í hávegum höfð, er ferðin ávallt háð góðum veður- og sjóskilyrðum. Ferðinni gæti því verið aflýst með stuttum fyrirvara. Við munum láta þig vita um leið og hægt er ef svo er. 

*Þessi ferð er rekin í samstarfi við systurfyrirtæki okkar, Happy Tours*

VINSAMLEGAST HAFIÐ BEINT SAMBAND (SALES@ELDING.IS) FYRIR HÓPABÓKANIR

Hvað er innifalið

 • Reynslurík áhöfn
 • Frábær leiðsögn
 • Öll nauðsynleg veiðarfæri
 • Hlífðarföt
 • Aflinn grillaður um borð
 • Lundaskoðun (maí - ágúst)
 • Taktu aflann með þér heim

Hvað er ekki innifalið

 • Rúta til/frá hóteli

Hvað þarf að taka með

 • Góðir skór
 • Föt sem má skíta út

Mikilvægar upplýsingar

Algengustu fiskarnir sem við veiðum í þessari ferð eru þorskur, ýsa, makríll, ufsi og steinbítur. 

Við mælum með að allir klæði sig eftir veðri þar sem það er yfirleitt svalara úti á sjó en í landi. Hægt er að fá í láni hlífðarföt um borð.

Þar sem öryggi og ánægja farþega okkar er í hávegum höfð, er ferðin ávallt háð góðum veður- og sjóskilyrðum. Ferðinni gæti því verið aflýst með stuttum fyrirvara.

Flokkar

 • SEA ANGLING
 • FISHING

Tungumál leiðsögumanns

 • English
Verð frá 14900

3 Klst

Bókaðu beint hjá
Elding Adventure at Sea

We will send you an offer for this tour in the period you prefer, please provide your personal details and information about your group.

Please tell us a bit more about your adventure and preferred travel style

Takk fyrir að hafa samband, við höfum samband umleið og færi gefst

Greiðslumöguleikar

 

Afhverju bóka hér

 • Bókar beint hjá þeim sem starfrækir ferðina
 • Rafræn og örugg bókun
 • Besta mögulega verðið
 • Enginn kostnaður eða þóknun tekin

Öryggi tryggt með SSL skírteini