• Tímalengd: 2,5 Klst
 • Auðvelt
 • Rafrænn miði

 • Hittumst á brottfararstað
 • Bókar beint frá birgja
 • Vingjarnlegar afbókunarreglur
 • Engin söluþóknun
 • Bestu mögulegu verð
Bæta við í     • Vörunúmer 295256

Lýsing

Þetta er reiðtúr í botn Skutulsfjarðar þar sem Ísafjarðarbær stendur. Ferðin tekur í heild 2,5 klst en gestir eru á baki í ca 1-1,5klst. Það veltur á kunnáttu þátttakenda og reynslu.

Gestir eru sóttir á skrifstofu Vesturferða á Ísafirði og ekið í Engidal sem tekur u.þ.b 10 mínútur. Þar er byrjað á undirbúningi áður en reiðtúrinn sjálfur hefst.

Fyrir byrjendur fer fyrri helmingur ferðarinnar í að fara yfir öll grunnatriði íslenskrar hestamennsku. Seinnihlutinn fer í reiðtúr um Engidal. Við munum fara á þeim hraða sem öllum líður vel með og gerum allar varúðarráðstafanir til að tryggja gestum öryggistilfinningu.

Reyndir knapar fá stuttar leiðbeiningar ef þarf og viljugri hesta ásamt því að við förum hraðar og yfir stærra svæði.

Ef hópurinn er blandaður af bæði byrjendur og lengra komnum geta samt allir notið reynslunnar saman. Fararstjórinn mun að sjálfsögðu vera hjá byrjendum og veita þeim alla þá aðstoð og stuðning sem þeir þurfa, en við gefum þeim reyndari knöpum meira frelsi til að yfirgefa hópinn. 

Fosshestar sjá um að framkvæma þessa ferð.

Ferðaáætlun

Horseback Riding near Ísafjörður town

P

Lengd ferðar:  2,5 klst (reiðtúrinn sjálfur 1-1,5 klst)

Description: Við bjóðum ferðina fyrir 1- 5 manna hópa og blöndum ekki saman við aðra.

Hvað er innifalið

Skutl á staðinn, kennsla, leiðsögn og búnaður.

Mikilvægar upplýsingar

Þyngdartakmarkanir!
Við setjum ekki nein þyngdartakmörk, en knapinn verður að geta haft stjórn á hrossinu sínu og komist upp á það án aðstoðar. 

Afbókunarstefna

 • Cancellation fee of 100% if cancelled 2 Dagar or less before departure
 • Cancellation fee of 50% if cancelled 14 Dagar or less before departure
 • Cancellation fee of 10% if cancelled 500 Dagar or less before departure

Flokkar

 • HORSEBACK RIDING

Tungumál leiðsögumanns

 • English
 • Íslenska
Verð frá 16000

2,5 Klst

Bókaðu beint hjá
Vesturferðir ehf - West Tours

We will send you an offer for this tour in the period you prefer, please provide your personal details and information about your group.

Please tell us a bit more about your adventure and preferred travel style

Takk fyrir að hafa samband, við höfum samband umleið og færi gefst

Greiðslumöguleikar

 

Afhverju bóka hér

 • Bókar beint hjá þeim sem starfrækir ferðina
 • Rafræn og örugg bókun
 • Besta mögulega verðið
 • Enginn kostnaður eða þóknun tekin

Öryggi tryggt með SSL skírteini