• Tímalengd: 3 Klst
 • Auðvelt
 • Rafrænn miði

 • Hittumst á brottfararstað
 • Bókar beint frá birgja
 • Vingjarnlegar afbókunarreglur
 • Engin söluþóknun
 • Bestu mögulegu verð
Bæta við í     • Vörunúmer 35145

Lýsing

Við leggjum af stað frá Vík og keyrum í gegnum einkismannsland að jöklinum, jeppaferðin sjálf er ævintýri en bara rétt byrjunin á deginum þar sem við stefnum inná hálendi Íslands með mosagrónum fjöllunum og jöklinum í fjarska. Íshellirinn er í Kötlujökli og í jaðri gígs eins öflugasta eldfjalls landsins, Kötlu. þessi ferð er frábær leið til að komast nærri eldfjallinu og njóta jökulsins í leiðinni. Þegar við komum að jöklinum skellum við okkur í brodda og hjálm og röltum á jaðri jökulsins að íshellinum og fylgið leiðsögumanninum sem útskýrir hvernig svona hellar myndast og fleira um svæðið. Hellirinn breytist á hverjum degi en er alltaf mögnuð sýn, þessi hellir fékk nafnið Dreka Gler íshellirinn á sínum tíma vegna þess hvernig ísinn formast í loftinu á hellinum og vegna þess að Game of Thrones var svo vinsælt á þeim tíma :) Skelltu þér með okkur og notaði AFRAMISLAND til að fá afslátt af verðinu :)

Hvað er innifalið

✓ Jeppaferð innað jökli ✓ Jöklaleiðsögumaður með réttindi ✓ Smá ganga á jöklinum ✓ Allur öryggisbúnaður

Hvað þarf að taka með

• Gönguskó • Hlýjan fatnað • Regnjakka og buxur, hægt að leigja það á staðnum • Vettlinga

Mikilvægar upplýsingar

- Lágmarksaldur 8 ár

Afbókunarstefna

 • Cancellation fee of 100% if cancelled 1 Dagur or less before departure

Flokkar

 • SIGHTSEEING ATTRACTION
 • SIGHTSEEING
 • ADVENTURE

Tungumál leiðsögumanns

 • English
Verð frá 22900

3 Klst

AFRAMISLAND

Bókaðu beint hjá
Troll Expeditions

We will send you an offer for this tour in the period you prefer, please provide your personal details and information about your group.

Please tell us a bit more about your adventure and preferred travel style

Takk fyrir að hafa samband, við höfum samband umleið og færi gefst

Greiðslumöguleikar

 

Afhverju bóka hér

 • Bókar beint hjá þeim sem starfrækir ferðina
 • Rafræn og örugg bókun
 • Besta mögulega verðið
 • Enginn kostnaður eða þóknun tekin

Öryggi tryggt með SSL skírteini