Rafrænn miði
Kafaðu á einstökum köfunarstað á heimsmælikvarða með óviðjafnanlegu skyggni. Silfra er gjá milli Norður Ameríku og Evraísuflekanna og á ákveðnum stöðum er hægt að snerta báða flekana, í raun á milli heimsálfa. Tæra vatnið í Silfru hefur síast í gegnum neðanjarðar hraun í áratugi sem veldur því að skyggni er allt að 100m. Landslagið undir yfirborðinu er ólíkt neinu öðru á jörðinni.
Köfunarferð sem enginn kafari má láta framhjá sér fara
Silfra er gjá milli Norður Ameríku og Evraísuflekanna og á ákveðnum stöðum er hægt að snerta báða flekana, í raun á milli heimsálfa. Tæra vatnið í Silfru hefur síast í gegnum neðanjarðar hraun í áratugi sem veldur því að skyggni er allt að 100m. Landslagið undir yfirborðinu er ólíkt neinu öðru á jörðinni.
Við gerum eina köfun sem tekur um 30-40min, en þó er ferðin tæpa 3 klst.
Föt sem viðkomandi ætti að klæðast og eru ekki innifalin í verðinu:
Öryggisins vegna þurfa allir farþegar að:
Vinsamlegast athugið:
Þátttakendum er ekki heimilt að taka þátt án heilsufarsyfirlýsingar og læknisvottorðs ef þörf er á. Vinsamlegast lesið yfir hana og athugið hvort þið séuð með heilsufarsvandamál sem krefst vottorðs áður en þið bókið ferðina. Það sama á við um ábyrgðaryfirlýsinguna sem skrifað er undir í upphafi ferðarinnar.
3 Klst
We will send you an offer for this tour in the period you prefer, please provide your personal details and information about your group.