• Tímalengd: 3 Klst
  • Miðlungs
  • Rafrænn miði

  • Hittumst á brottfararstað
  • Bókar beint frá birgja
  • Vingjarnlegar afbókunarreglur
  • Engin söluþóknun
  • Bestu mögulegu verð
Bæta við í     • Vörunúmer 103340

Lýsing

Kafaðu á einstökum köfunarstað á heimsmælikvarða með óviðjafnanlegu skyggni. Silfra er gjá milli Norður Ameríku og Evraísuflekanna og á ákveðnum stöðum er hægt að snerta báða flekana, í raun á milli heimsálfa. Tæra vatnið í Silfru hefur síast í gegnum neðanjarðar hraun í áratugi sem veldur því að skyggni er allt að 100m. Landslagið undir yfirborðinu er ólíkt neinu öðru á jörðinni.

Ferðaáætlun

Köfun í Silfru

Köfunarferð sem enginn kafari má láta framhjá sér fara

Silfra er gjá milli Norður Ameríku og Evraísuflekanna og á ákveðnum stöðum er hægt að snerta báða flekana, í raun á milli heimsálfa. Tæra vatnið í Silfru hefur síast í gegnum neðanjarðar hraun í áratugi sem veldur því að skyggni er allt að 100m. Landslagið undir yfirborðinu er ólíkt neinu öðru á jörðinni.

Við gerum eina köfun sem tekur um 30-40min, en þó er ferðin tæpa 3 klst.

Hvað er innifalið

  • Köfunar leiðbeinandi (e. Dive Instructor)
  • 1 köfun
  • Allur nauðsynlegur köfunarbúnaður
  • Silfru gjald (1500 kr á mann)
  • Heitt súkkulaði og súkkulaði smákökur eftir ferð

Hvað er ekki innifalið

Föt sem viðkomandi ætti að klæðast og eru ekki innifalin í verðinu:

  • Föðurland - buxur og bol eða þykk undirföt
  • Ullarsokka
  • Fatnað sem hentar veðri

Hvað þarf að taka með

  • Köfunarréttindin þín (PADI Open Diver Water eða sambærilegt)
  • Staðfestingu á þurrbúnningaréttindum eða 10 skráðar kafanir í þurrbúning innan 2 ára frá dagsetningu ferðar
  • Föðurland - buxur og bol eða þykk undirföt
  • Ullarsokka
  • Fatnað sem hentar veðri

Mikilvægar upplýsingar

Öryggisins vegna þurfa allir farþegar að:

    • Vera kafarar með PADI Open Water kafara réttindi eða sambærileg réttindi

      • hafa þurrbúningaréttindi og eina skráða köfun í þurrbúningi innan 2 ára frá ferð í Silfru eða 10 skráðar kafanir í þurrbúning innan 2 ára frá köfun í Silfru, sem þarf að staðfesta með skriflegri sönnun frá köfunar leiðbeinanda (e. diving instructor)
      • hafa lesið Diving Silfra Heilsufarsyfirlýsinguna, fyllt hana út og skrifað undir áður en farið er í ferðina
      • hafa fengið undirskrift læknis um að þú sért hæfur til þess að kafa í Silfru ef þú ert 60 ára eða eldri
      • Skrifa undir ábyrgðaryfirlýsinguna okkar í byrjun ferðar
      • vera minnst 150 cm eða mest 200cm
      • vera minnst 45kg og ekki þyngri en 120kg.
      • passa í búning sem er á stærðartöflunni okkar
      • vera 17 ára (undirskrift frá forráðamanni nauðsynleg fyrir þá sem eru yngri en 18 ára)
      • líkamlega og andlega heilbrigðir
      • vera tilbúnir að klæðast þröngum og jafnvel hamlandi þurrgalla
      • geta talað ensku
      • ekki vera barnshafandi

      Vinsamlegast athugið:

      Þátttakendum er ekki heimilt að taka þátt án heilsufarsyfirlýsingar og læknisvottorðs ef þörf er á. Vinsamlegast lesið yfir hana og athugið hvort þið séuð með heilsufarsvandamál sem krefst vottorðs áður en þið bókið ferðina. Það sama á við um ábyrgðaryfirlýsinguna sem skrifað er undir í upphafi ferðarinnar.

      Afbókunarstefna

      • Cancellation fee of 100% if cancelled 1 Dagur or less before departure
      • Cancellation fee of 10% if cancelled 999 Dagar or less before departure

      Flokkar

      • WATER
      • DIVING
      • ADVENTURE
      • DAY TRIPS AND EXCURSIONS
      • NATURE
      • SELF DRIVE TOUR

      Tungumál leiðsögumanns

      • English
      Verð frá 34990

      3 Klst

      Sú eina sanna!

      Bókaðu beint hjá
      DIVE.IS

      We will send you an offer for this tour in the period you prefer, please provide your personal details and information about your group.

      Please tell us a bit more about your adventure and preferred travel style

      Takk fyrir að hafa samband, við höfum samband umleið og færi gefst

      Greiðslumöguleikar

       

      Afhverju bóka hér

      • Bókar beint hjá þeim sem starfrækir ferðina
      • Rafræn og örugg bókun
      • Besta mögulega verðið
      • Enginn kostnaður eða þóknun tekin

      Öryggi tryggt með SSL skírteini