Rafrænn miði
Nú er rétti tíminn til að ferðast innanlands og kynnast fallega landinu okkar. Því er tilvalið að slást í för með okkur í skemmtilega jöklagöngu á hinum stórkostlega Sólheimajökli!
Sólheimajökull er skriðjökull sem staðsettur er á sunnanverðu landinu og rennur undan Mýrdalsjökli. Jökulinn hefur lengi verið vinsæll áfangastaður fyrir þá sem vilja komast í snertingu við hreina náttúru og er aðkoma auðveld sem gerir hann kjörinn fyrir göngur sem þessa.
Sérþjálfaðir leiðsögumenn leiða ferðina sem tekur sirka 2,5 – 3 klukkutíma í heildina. Gangan hentar öllum þeim hafa náð 10 ára aldri og eru við góða heilsu.
Allur öryggisbúnaður sem er nauðsynlegur fyrir jöklagöngur er á staðnum, en þar má nefna mannbrodda, hjálma, belti og ísaxir. Þáttakendur eru beðnir um að mæta vel klæddir og í góðum gönguskóm.
Upphafspunktur:
Farið er frá bílastæðinu við sólheimajökull. Upphafspuntkur er einnig sýnilegur á korti hér .
Allur öryggisbúnaður sem er nauðsynlegur fyrir jöklagöngur er á staðnum, en þar má nefna mannbrodda, hjálma, belti og ísaxir. Þáttakendur eru beðnir um að mæta vel klæddir og í góðum gönguskóm.
Food and drinks are not included.
Note: Sturdy hiking boots, waterproof jacket and pants can be rented and paid for online. You can also rent equipment on location but please note that rentals are subject to availability.
3 Klst
We will send you an offer for this tour in the period you prefer, please provide your personal details and information about your group.