• Tímalengd: 3 Klst
  • Miðlungs
  • Rafrænn miði

  • Hittumst á brottfararstað
  • Bókar beint frá birgja
  • Vingjarnlegar afbókunarreglur
  • Engin söluþóknun
  • Bestu mögulegu verð
Bæta við í     • Vörunúmer 13684

Lýsing

Jæja nú skellum við fyrir okkur betri fætinum og göngum á jökul, ekki gleyma gönguskónum! Sólheimajökull er frábær fyrir þá sem ekki hafa prófað jöklagöngu áður og fá þannig bæði að upplifa jökulinn og sjá hvernig eldgosin á svæðinu hafa haft áhrif á útlit og lögun jökulsins í gegnum árin. Sólheimajökull er hluti af Mýrdalsjökli og hefur komið fram í mörgum heimildamyndum um hlýnun jarðar og má þar helst nefna Chasing Iceland sem var gerð 2012 og má þar sjá hversu mikið jökullinn hefur breyst síðustu ár. Þessi ferð er flokkuð sem auðveld en að það er nóg að vera í þokkalegu formi til að fara í þessa ferð þannig að hún er tilvalinn fyrir fjölskyldur og vinahópa. Endilega kíktu á dagatalið og finndu dag og tíma sem gengur fyrir þig og ekki gleyma að nota AFRAMISLAND sem kóða til að fá afslátt af ferðunum sem þú kaupir :)

Ferðaáætlun

Glacier hike on Sólheimajökull

Grab your hiking boots and get ready, because you’re going to hike Sólheimajökull glacier in southern Iceland. This is a comprehensive glacier tour, where you’ll learn about these massive natural phenomena from your guide and be provided with all the nece

This tour is for anyone looking to experience one of the natural wonders of the earth. You’ll meet your guide in the Sólheimajökull parking lot and then make your way to the ice itself, a brisk 30-minute walk to get the blood flowing. (The glacier was once closer to the lot, but warming weather and the glacier’s own movement has caused it to recede into the distance.) Sólheimajökull is a part of Mýrdalsjökull, one of the biggest glaciers in Europe. It is featured in detail in the 2012 documentary “Chasing Ice,” an award-winning investigation of climate change. Once you reach the ice, you’ll be given plenty of time to marvel at the eerie silence and feeling of isolation, as if you and your fellow hikers are alone in a vast, empty world of ice and snow. You’ll view millennia-old blue ice, created when oxygen bubbles are trapped in the snow and compressed into ice by the enormous weight of the glacier pressing down upon it. You’ll be able to gaze deep into a glacier moulin, a vertical shaft like a well, which can go all the way to the bottom of the glacier.

Hvað er innifalið

Vanur jöklaleiðsögumaður Allur öryggisbúnaður

Hvað þarf að taka með

Hlýr fatnaður Regnjakki og buxur - hægt að leigja á staðnum Gönguskór

Afbókunarstefna

  • Cancellation fee of 100% if cancelled 1 Dagur or less before departure

Flokkar

  • ADVENTURE
  • GLACIER HIKING

Tungumál leiðsögumanns

  • English
  • Íslenska
Verð frá 14900

3 Klst

AFRAMISLAND

Bókaðu beint hjá
Troll Expeditions

We will send you an offer for this tour in the period you prefer, please provide your personal details and information about your group.

Please tell us a bit more about your adventure and preferred travel style

Takk fyrir að hafa samband, við höfum samband umleið og færi gefst

Greiðslumöguleikar

 

Afhverju bóka hér

  • Bókar beint hjá þeim sem starfrækir ferðina
  • Rafræn og örugg bókun
  • Besta mögulega verðið
  • Enginn kostnaður eða þóknun tekin

Öryggi tryggt með SSL skírteini