Rafrænn miði
Yfirleitt eru hverasvæði of heit til þess að snorkla þar en Kleifarvatner einstakt að því leiti að þar er hægt að snorkla og sjá flottar loftbólur út um allt. Í aðeins hálftíma keyrslu úr bænum er hægt að upplifa eins og að vera á annarri plánetu. Þessi flotti snorkl staður var uppgötvaður frekar nýlega. Mjög fáir eru á svæðinu þannig að tilfinningin er eins og að vera ein(n) með náttúrunni.
Til að sjá flottustu loftbólurnar þarf að ganga 800 metra og synda tæpa 50 metra. Við gerum okkur klár alveg við vatnið þar sem sjást hvítir og gulir litir frá hverasvæðinu. Um leið og við syndum að staðnum þá sjáum við og finnum fyrir breytingum í vatninu og loftbólurnar fara að sjá sig. Margir hafa líkt þessari upplifun eins og að snorkla í kampavínsglasi!
Vinsamlegast mætið með
Participants must:
Be at minimum 150cm / maximum 200cm
Be at minimum 45kg / maximum 150kg
Be at least 12 years of age
Be comfortable in water and be able to swim
Be physically fit
Be ready to wear a sometimes tight & constricting dry suit
Not be pregnant
2 Klst