• Tímalengd: 4,5 Klst
  • Miðlungs
  • Rafrænn miði

  • Hittumst á brottfararstað
  • Bókar beint frá birgja
  • Vingjarnlegar afbókunarreglur
  • Engin söluþóknun
  • Bestu mögulegu verð
Bæta við í     • Vörunúmer 23622

Lýsing

Við bjóðum uppá fimm tíma ferð með leiðsögn yfir til yfirgefna þorpsins Hesteyri. Þorpið er í klukkutíma siglingarfjarlægð frá Ísafirði, en siglingin yfir djúpi og inn Jökulfirðina er upplifun útaf fyrir sig. Saga Hesteyrar er einstök en það var tekin sameiginleg ákvörðun um að yfirgefa þorpið um miðja síðustu öld og hefur þorpið verið eingöngu sumardvalastaður síðan. 

Ferðin hefst á Ísafirði en þegar í land er komið á Hesteyri er gengin góður hringur með leiðsögumanni sem fer yfir sögu staðarinns og náttúru. Við endum svo í kaffi í Læknishúsinu og njótum tíma á eigin vegum áður en haldið er til baka. 

Ferðaáætlun

Heimsókn á Hesteyri

Vinsamlega mætið á bryggju 30 mínútum fyrir brottfarartíma. Siglingin til Hesteyrar tekur u.þ.b 60 mínútur. Þegar í land er komið er byrjað á gönguferð um þorpið með leiðsögn áður en sest er inn í kaffi í Læknishúsið.

Vinsamlega mætið á bryggju 30 mínútum fyrir brottfarartíma. Siglingin til Hesteyrar tekur u.þ.b 60 mínútur. Þegar í land er komið er byrjað á gönguferð um þorpið með leiðsögn áður en sest er inn í kaffi í Læknishúsið.

Hvað er innifalið

Bátur, leiðsögn og kaffiveitingar.

Hvað þarf að taka með

Mikilvægt að klæða sig eftir veðrið og vera í góðum skóm.

Mikilvægar upplýsingar

Þessi ferð hentar ekki þeim sem eiga erfitt með gang. Athugið að hundar er ekki leyfðir í friðlandinu.

Afbókunarstefna

  • Cancellation fee of 100% if cancelled 2 Dagar or less before departure
  • Cancellation fee of 50% if cancelled 14 Dagar or less before departure
  • Cancellation fee of 10% if cancelled 500 Dagar or less before departure

Flokkar

  • DAY TRIPS AND EXCURSIONS

Tungumál leiðsögumanns

  • English
  • Íslenska
Verð frá 16500

4,5 Klst

Bókaðu beint hjá
Vesturferðir ehf - West Tours

We will send you an offer for this tour in the period you prefer, please provide your personal details and information about your group.

Please tell us a bit more about your adventure and preferred travel style

Takk fyrir að hafa samband, við höfum samband umleið og færi gefst

Greiðslumöguleikar

 

Afhverju bóka hér

  • Bókar beint hjá þeim sem starfrækir ferðina
  • Rafræn og örugg bókun
  • Besta mögulega verðið
  • Enginn kostnaður eða þóknun tekin

Öryggi tryggt með SSL skírteini