Rafrænn miði
Það er hist 15 mínútum fyrir brottfarartíman í Freysnesi, sem er við aðalþjóðveginn 320km frá Reykjavík, eða í 5 mínútna akstri frá Skaftafelli.
Verð:
Fullorðnir: 16.900 ISK á mann
Við bjóðum hópum uppá sérverð. Fyrir 4 eða fleiri, hafið samband við info@localguide.is eða s. 8941317 til að fá tilboð.
Hvað er innifalið:
Jöklabroddar, ísexi, hjálmur, sigbelti og jeppaskutl að jöklinum
Hvað er ekki innifalið:
Gönguskór og útvistarfatnaður.
Hvað þarf að taka með: Best er að vera í gönguskóm með ökklastuðningi og klæða sig eftir veðri. Endilega taka með nasl og drykk. Einnig getur verið gott að hafa með sólgleraugu og hanska.
Mikilvægar upplýsingar:
14 ára aldurstakmark
Ef þú átt ekki gönguskó með ökklastuðningi þá leigjum við þá á staðnum fyrir 1.000 ISK parið.
4 Klst
We will send you an offer for this tour in the period you prefer, please provide your personal details and information about your group.