• Tímalengd: 2 Klst
  • Miðlungs
  • Rafrænn miði

  • Hittumst á brottfararstað
  • Bókar beint frá birgja
  • Vingjarnlegar afbókunarreglur
  • Engin söluþóknun
  • Bestu mögulegu verð
Bæta við í     • Vörunúmer 10977

Lýsing

Í þessari 2ja klst. siglingu munum við sigla áleiðis út Eyjafjörðinn í leit að hvölum, hnísum, höfrungum og fuglum.

Við siglum frá flotbryggjunni fyrir aftan HOF á Akureyri. Upplifðu einstakt tækifæri til að komast í návígi við stórhveli á meðan þú skemmtir þér konunglega á háhraða siglingu. Ef þú vilt sameina útivist, dýralíf og adrenalín, þá er þetta ferðin fyrir þig!

Aðeins eru 12 farþegar í hverjum bát, auk leiðsögumanns og skipstjóra. Sérútbúnu RIB bátarnir okkar gerir okkur kleift að þekja stærra svæði en gengur og gerist og koma þér nær í návígi við náttúruna. Bátarnir eru hraðskreiðir og smágerðir, en jafnframt stöðugir og öruggir.


ATHUGIÐ: farþegar þurfa að geta staðið þægilega í sætum og geta rennt upp gallanum sínum (mest XXXL) til að geta farið í þessari ferð. Börn undir 10 ára sem ekki hafa náð 145 cm. geta því miður ekki náð niður í gólf til að fóta sig og því ekki ráðlegt að þau taki þátt. Ferðin gæti verið óhentug fyrir 67+ ára, óléttar konur, bak- og hjartveika.

*Þessi ferð er rekin í samstarfi við systurfyrirtæki okkar Hvalaskoðun Akureyri*

Hvað er innifalið

  • Frábær leiðsögn
  • Hlýr heilgalli
  • Hanskar
  • Hlífðargleraugu
  • Buff
  • Allur nauðsynlegur öryggisbúnaður

Hvað er ekki innifalið

  • Veitingar
  • Salernisaðstaða (ekki um borð / er í miðasölu)

    Hvað þarf að taka með

    • Klæddu þig í hlý föt og mundu eftir góðum skóm.

    Mikilvægar upplýsingar

    • Aðeins 12 farþegar auk leiðsögumanns og skipstjóra.
    • Skoðaðu hvali í þeirra eigin heimkynnum.
    • Sjáðu og upplifðu fallegan fjörðinn.
    • Siglt út frá miðbæ Akureyrar, fyrir aftan HOF.

    Flokkar

    • DOLPHIN OR WHALEWATCHING
    • BIRDWATCHING
    • SIGHTSEEING

    Tungumál leiðsögumanns

    • English
    Verð frá 19990

    2 Klst

    Bókaðu beint hjá
    Elding Adventure at Sea

    We will send you an offer for this tour in the period you prefer, please provide your personal details and information about your group.

    Please tell us a bit more about your adventure and preferred travel style

    Takk fyrir að hafa samband, við höfum samband umleið og færi gefst

    Greiðslumöguleikar

     

    Afhverju bóka hér

    • Bókar beint hjá þeim sem starfrækir ferðina
    • Rafræn og örugg bókun
    • Besta mögulega verðið
    • Enginn kostnaður eða þóknun tekin

    Öryggi tryggt með SSL skírteini