• Tímalengd: 1,5 Klst
 • Auðvelt
 • Rafrænn miði

 • Hittumst á brottfararstað
 • Bókar beint frá birgja
 • Vingjarnlegar afbókunarreglur
 • Engin söluþóknun
 • Bestu mögulegu verð
Bæta við í   • Vörunúmer 384970

Lýsing

Í boði frá 16. maí til 15. nóvember

.

Upplifðu íslenskt ævintýri með einstakri hundasleðaferð.

Þú finnur fyrir krafti, spennu og orkunni sem grípur sleðahundana okkar um leið og þeir leggja upp í ferðina.

Þú færð bæði leiðsögn og áhugaverðar upplýsingar um hundasleða, þjálfun þeirra og umhverfið frá fararstjórnum sem jafnframt stýrir hundasleðanum.

Á leiðinni munum við gera hlé á ferðinni og þér gefst tækifæri til þess taka myndir og að kúra með hundunum (sem fylgir sú skylda að strjúka á þeim kviðin).

Hundasleðaferð er frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna þar sem þú skilur ekki eftir þig kolefnisfótspor.

Ferðaáætlun

Meet us at our location

Rent a car to drive to us or see our tours offered with transfer service.

Meeting 15 minutes before your tour time.

We are located about 30-minutes drive away from Reykjavík.

You will receive by email the exact tour location after booking (within a week prior to your trip)

We operate as close to Reykjavik as possible. Thus we recommend for you to book your accommodation in Reykjavík the night before the tour.

45-minutes husky ride

Picture break

Petting time

Hvað er innifalið

45  mínútur af leiðsögn

Myndir og tækifæri til þess hitta sæta sleðahunda

Skjólfatnaður ef á þarf að halda

Hvað er ekki innifalið

Akstur að skoðunarferð

Ferð í snjó - Eingöngu er boðið upp á ferðir í snjó frá miðjum desember og fram í miðjan apríl

Hvað þarf að taka með

Hlýr og vatnsheldur útivistarfatnaður

Góða skó

Myndavél

Mikilvægar upplýsingar

Hver sleði tekur 4/5 þáttakendur

Einkaferð í boði sé þess óskað

 • Hentar ekki á meðgöngu
 • Þátttakendur verða að vera að minnsta kosti 4 ára
 • Hafðu samband við okkur áður en þú bókar ferð ef þú uppfyllir ekki þessi skilyrði.

Flokkar

 • SIGHTSEEING
 • ADVENTURE
 • NATURE
 • SAFARI AND WILDLIFE
 • SELF DRIVE TOUR
 • VIP AND EXCLUSIVE
 • DAY TRIPS AND EXCURSIONS
 • LUXURY AND SPECIAL OCCASIONS

Tungumál leiðsögumanns

 • English
 • Francaise
Verð frá 24900

1,5 Klst

Bókaðu beint hjá
Dogsledding Iceland

We will send you an offer for this tour in the period you prefer, please provide your personal details and information about your group.

Please tell us a bit more about your adventure and preferred travel style

Takk fyrir að hafa samband, við höfum samband umleið og færi gefst

Greiðslumöguleikar

 

Afhverju bóka hér

 • Bókar beint hjá þeim sem starfrækir ferðina
 • Rafræn og örugg bókun
 • Besta mögulega verðið
 • Enginn kostnaður eða þóknun tekin

Öryggi tryggt með SSL skírteini