• Tímalengd: 1 Klst
 • Mjög auðvelt
 • Rafrænn miði

 • Hittumst á brottfararstað
 • Bókar beint frá birgja
 • Vingjarnlegar afbókunarreglur
 • Engin söluþóknun
 • Bestu mögulegu verð
Bæta við í     • Vörunúmer 11943

Lýsing

Með því að koma í einnar klukkustundar Smáeyjaferð með Ribsafari færðu skemmtun sem þú munt seint gleyma. Við þeysumst um höfum blá á Ribsafari bát og stoppum inn á milli þar sem leiðsögumaður mun segja þér sögur af svæðinu. Þú nýtur þess að láta vindinn og sjávarloftið leika um þig og færð útrás fyrir hraða í leiðinni.

Í klukkustundar Smáeyjaferðinni okkar förum við út í smáeyjarnar sem eru nálægt Heimaey og kíkjum inn í hella sem að engir bátar nema ribbátarnir komast inn í eins og Ægisdyr og Kafhellir. Við kíkjum á lundann í sínu náttúrulega umhverfi í eyjunum og sjáum fullt af öður fuglalífi í ferðunum okkar.

Njóttu þess að kítla aðeins spennufíknina með hraða og fá að sjá dásamlega náttúruna í Vestmannaeyjum á sama tíma.

Ferðaáætlun

Smáeyjaferð

Vinsælasta ferðin okkar þar sem við siglum í áttina að Smáeyjunum, spíttum inn á milli í og stoppum á skemmtilegum stöðum og segjum sögur af svæðinu.

Smáeyjaferðin - 1 klst Ribsafari siglign er vinsælasta ferðin okkar.

Við siglum vesturfyrir Heimaey í áttina á Smáeyjunum og kíkjum á nokkra skemmtilega staði á leiðinni þar sem leiðsögumaðurinn okkar segir ykkur sögur af Tyrkjaráninu, skemmtilegum sögum héðan í Eyjum og fleira til.

Við skellum okkur inn í hella eins og Kafhelli og Ægisdyr sem enginn kemst inn í nema við og tuðrur og förum og sjálfsögðu að kíkja á lundann og fleira í þessum dúr.

Skemmtileg spíttferð sem fær þig til að brosa og færð upplýsingar um Vestmannaeyjar í leiðinni.

Ferð fyrir alla fjölskylduna. 

Hvað er innifalið

Allir farþegar fá hlýjan flotgalla og björgunarvesti til að vera í á meðan á ferðinni stendur. Við eigum búnað fyrir 6 ára og eldri. 


Hvað þarf að taka með

Taktu símann, myndavélina og brosið með í ferðina. 

Það gæti verið sniðugt að taka húfu og vettlinga. 

Mikilvægar upplýsingar

Við mælum ekki með því að þú komir í ferð ef þú ert barnshafandi eða bakveik(ur)

Afbókunarstefna

 • Cancellation fee of 100% if cancelled 3 Dagar or less before departure
 • Cancellation fee of 50% if cancelled 10 Dagar or less before departure
 • Cancellation fee of 20% if cancelled 20 Dagar or less before departure
 • Cancellation fee of 10% if cancelled 30 Dagar or less before departure
 • Cancellation fee of 0% if cancelled 31 Dagar or less before departure

Flokkar

 • SAILING OR BOAT TOUR
 • SIGHTSEEING
 • BIRDWATCHING
ISK 13400 ISK 15900

1 Klst

Mögnuð upplifun

Bókaðu beint hjá
Ribsafari - Boat Tours in Vestmannaeyjar

We will send you an offer for this tour in the period you prefer, please provide your personal details and information about your group.

Please tell us a bit more about your adventure and preferred travel style

Takk fyrir að hafa samband, við höfum samband umleið og færi gefst

Greiðslumöguleikar

 

Afhverju bóka hér

 • Bókar beint hjá þeim sem starfrækir ferðina
 • Rafræn og örugg bókun
 • Besta mögulega verðið
 • Enginn kostnaður eða þóknun tekin

Öryggi tryggt með SSL skírteini

Svipaðar ferðir