Söguslóðir, upplifun og skemmtun
Skemtilegt útivistarævintýri fyrir alla fjölskylduna. Upplifunin tekur alls um 2 klst., innifalið er gönguferðir með leiðsögn og fjórar zipplínur, 40 - 240 metrar. Ferðin byrjar og endar við Norður-Vík, farfuglaheimili í Vík. Brottfarir eru daglega, oft á dag yfir sumartímann.
35-50% af ISK 14900
Komdu að snorkla með Dive.is. Þú þarft engin réttindi eða reynslu til að snorkla og við snorklum í þurrgalla þannig að öllum líður vel. Snorkl hentar fyrir alla fjölskylduna (eldri en 12 ára).
43% af ISK 17490
Komdu að snorkla yfir bubblandi hver í Kleifarvatni með Dive.is. Þú þarft engin réttindi eða reynslu til að snorkla. Við snorklum í þurrgalla þannig að þér er ekki kalt. Snorkl hentar fyrir alla fjölskylduna (eldri en 12 ára)
38% af
Vinsælasta ferðin okkar er 1 klukkustundar smáeyjaferð. Algjör bomba í Eyjum.
20% af ISK 13400
Ferð fyrir þau sem vilja sjá ALLT í eyjum. Tveggja tíma Ribbáta sigling í Vestmannaeyjum.
20% af ISK 19400
Vertu klár í gönguskónum, nú höldum við í ævintýri á Sólheimajökli, einstök upplifun á suðurlandinu.
Komdu með okkur í ævintýri á Þingvöllum, snorkl á milli heimsálfa í Silfru er einstök upplifun og ekki skemmir fyrir að fá myndir af sér í ferðinni sendar eftir að ferð er lokið!
Komdu með okkur í ævintýri á Mýrdalsjökli þar sem við skoðum íshelli við Kötlu. Einstök upplifun sem allir ættu að prófa!
Fljúgðu með okkar yfir stórbrotið landslag sem fjöldinn allur af eldgosum hefur átt þátt í að móta í áranna ráð. Við fljúgum meðal annars yfir Lanmannalaugar, Lakagíga og Eldgjá þar sem sjá má fjölbreytta litadýrð innan um hrjóstrug hraun og há fjöll.
Í hefðbundinni ferð getur þú skoðað hellinn á auðveldan og ánægjulegan hátt. Hellisgangurinn er víða varðaður stórum steinum sem áður ollu því að hann var erfiður yfirferðar. Nú hefur göngubrú og nokkrir göngustígar verið lagðir yfir torfærustu hlutana og hellirinn er því flestum fær. Þessi hluti hellisins hefur verið lýstur upp með einstaklega áhrifamiklum hætti sem kallar fram litbrigði hraunsins og sýnir greinilega þá öflugu eldvirkni sem á sínum tíma mótaði hraunganginn.
30% af ISK 6900
Landmannalaugar is one of those places that stays in your memory for a long time. On this tour, you will explore the Icelandic Highlands. River crossing, off-road driving, amazing scenery, colorful mountains, and hot springs await you
Join our Private Luxury Jeep Tour to Iceland's South Coast to see its great attractions in total luxury and comfort, including breathtaking waterfalls, black sand beaches, majestic volcanoes, and glaciers.
Join our Private Luxury Game of Thrones Jeep Tour to discover some of the filming locations of the popular HBO's series Game Of Thrones in Iceland. An unmissable tour for Game of Thrones lovers!
Explore the stunning nature of the remote Westman Islands, volcanic islands off the South Coast of Reykjavik on board a luxury jeep. Discover the unique history and traditions, witness the power of its volcano and meet some puffins.
Raða eftir