Magnað landslag og stórfenglegt útsýni
Kajakferð í Mjóafirði fyrir alla fjölskylduna.
Frá Drangsnesi bjóðum við ferð útí Grímsey þar sem eitt stærsta lundavarp landsins er að finna.
Heimsókn í eyjuna Vigur í Ísafjarðardjúpi er einstök upplifun fyrir allan aldur.
Við bjóðum 5 klst ferð yfir til yfirgefna þorpsins Hesteyri í friðlandi Hornstranda. Farið er frá Ísafirði og eftir 1klst siglingu er farið í land, gengið um þorpið með leiðsögn og svo farið í kaffi í Læknishúsinu.
6 tíma bíóferð til Hesteyrar Ég Man Þig - Eftir Yrsu Sigurðardóttur
Við bjóðum upp á heilsdags gönguferð frá Aðalvík til Hesteyrar með leiðsögn. Létt ganga sem er í kringum 14km og 400m hækkun.
Við bjóðum upp á heilsdags gönguferð frá Hesteyri til Aðalvíkur með leiðsögn. Létt ganga sem er í kringum 14km og 400m hækkun.
Dagsferð um Jökulfirði með leiðsögn. Frábært fyrir þá sem vilja bara njóta og fara hægt yfir.
Dagsferði í Hornvík með leiðsögn. Við bjóðum þessa ferð einu sinni í viku í júlí og ágúst. Ómissandi fyrir ljósmyndara.
Bátsferð frá Bolungarvík til Veiðileysufjarðar
Bátsferð frá Veiðileysufirði til Bolungarvíkur
Private and personal horseback riding tour near Ísafjörður town. Pickup at West Tours office.
Ferry boat ride with Sjóferðir from Hesteyri in the Hornstrandir Nature Reserve
Experience Ísafjarðardjúp bay in all it’s glory. This 4 hour exciting whale safari tour offers you magnificent views over the landscape from the sea and visit to the island Vigur.