Rafrænn miði
Mjóifjörður er kjörinn fyrir kajaksiglingar þar sem umferð er mun minni en í öðrum fjörðum Ísafjarðardjúps. Ferðin hefst í Heydal þar sem búnaði er úthlutað og farið yfir skipulag ferðarinnar. Eftir 14km akstur hefst siglingin frá Látrum og róum við þaðan út að selalátrum skammt undan ströndinni. Fegurðin á svæðinu er einstök með útsýni yfir Drangajökull og Snæfjallaströndin. Dýrlífið svíkur engan og hægt að eiga vona á að rekast á ýmsar tegundir fugla og jafnvel hvali.
Njóttu friðsemdar Mjóafjarðarinn í þessari kajaferð sem hentar jafnt ungum sem öldnum.
Búnaður og leiðsögn.
Fatnaður
Aukasett af fötum.
Heydalur; Mjóifjörður; kajak;
2 Klst
We will send you an offer for this tour in the period you prefer, please provide your personal details and information about your group.