• Tímalengd: 3 Klst
 • Auðvelt
 • Rafrænn miði

 • Hittumst á brottfararstað
 • Bókar beint frá birgja
 • Vingjarnlegar afbókunarreglur
 • Engin söluþóknun
 • Bestu mögulegu verð
Bæta við í   • Vörunúmer 15092

Lýsing

Gríptu nú gönguskónna og komdu með okkur í frábæra ferð á Falljökul frá Skaftafelli. Í þessari ferð kynnumst við grunninum í jöklagöngu og lærum hvernig við umgöngumst öryggisbúnaðin sem þarf í slíkar ferðir á meðan við skoðum þennan fallega jökul. Við byrjum í Skaftafelli í búðum okkar þar sem við græjum brodda, hjálma og öryggisbúnað á alla áður en haldið er á jökulinn. Á góðum degi er útsýnið stórkostlegt yfir hæsta fjallagarð á Íslandi og hæsta tindinn Hvannadalshnjúk og hefur Skaftafells svæðið verið mjög vinsælt við gerðir þátta og bíomynda vegna landslagsins á svæðinu og má þar nefna Game of Thrones, Oblivion og myndir eins og Batman, James Bond og Interstellar. Við skulum njóta þess að ferðast innanlands og upplifa ævintýrin sem náttúran hefur uppá að bjóða. Muna að nota AFRAMISLAND kóðann til að fá afslátt af verðinu á ferðinni :)

Ferðaáætlun

Skaftafell Glacier Expedition

Grab your hiking boots and get ready, because you’re going on an expedition onto Svínafellsjökull glacier in Skaftafell, Iceland.

On this comprehensive glacier tour, you'll learn the basics of glacier hiking and rope work, and your guide will teach you all you want to know about the massive natural phenomena on which you'll be climbing. You will be provided with all the necessary equipment and get to exercise beforehand in a comfortable and safe environment. This tour is for anyone seeking to experience one of the natural wonders of the world. You’ll meet your guide in the Skaftafell information centre parking lot, and a short 15-minute drive takes you to the tip of the glacier tongue.

Hvað er innifalið

- Allur öryggisbúnaður - Lærður jöklaleiðsögumaður - Litlir hópar

Hvað er ekki innifalið

- Far frá Reykjavík

Hvað þarf að taka með

- Hlýr fatnaður - Regnjakki og buxur - Gönguskór, hægt að leigja á staðnum - Vettlingar og húfa

Mikilvægar upplýsingar

- Lágmarksaldur er 8 ár - Mæting við flugstöðina í Skaftafelli: https://goo.gl/maps/rogvdrahzKx

Flokkar

 • GLACIER HIKING

Tungumál leiðsögumanns

 • English
Verð frá 8900

3 Klst

AFRAMISLAND

Bókaðu beint hjá
Troll Expeditions

We will send you an offer for this tour in the period you prefer, please provide your personal details and information about your group.

Please tell us a bit more about your adventure and preferred travel style

Takk fyrir að hafa samband, við höfum samband umleið og færi gefst

Greiðslumöguleikar

 

Afhverju bóka hér

 • Bókar beint hjá þeim sem starfrækir ferðina
 • Rafræn og örugg bókun
 • Besta mögulega verðið
 • Enginn kostnaður eða þóknun tekin

Öryggi tryggt með SSL skírteini