• Tímalengd: 5 Klst
 • Auðvelt
 • Rafrænn miði

 • Hittumst á brottfararstað
 • Bókar beint frá birgja
 • Vingjarnlegar afbókunarreglur
 • Engin söluþóknun
 • Bestu mögulegu verð
Bæta við í   • Vörunúmer 388765

Lýsing

Hefur þig alltaf langað til að prufa jeppamennsku? Þér býðst nú einstakt tækifæri á að spreyta þig í keyrslu undir leiðsögn fagmanna og um leið upplifa Reykjanesið á nýjan hátt.

Við byrjum daginn í höfuðstöðvum Arctic Trucks með stuttri kynningu á dagskránni og því hvernig nota má breytta bíla og búnað þeirra við mismunandi aðstæður. 

Við höldum svo út úr bænum í átt að Reykjanesi. Þegar aðstæður fara að breytast mun hópurinn hjálpast að við að hleypa úr dekkjum og gera bílana klára fyrir þær hindranir sem eru framundan. Á Reykjanesinu er að finna ýmsa skemmtilega slóða og leiðir sem gera okkur kleift að spreyta okkur í keyrslu á breyttum jeppum. 

Við höldum svo aftur til Reykjavíkur þar sem ferðin endar.

Áætluð lengd ferðar: 5 klst (12:30-17:30)

Athugið: Lágmarks hópastærð 8 manns, áskilinn réttur til að aflýsa eða bjóða aðra dagsetningu ef ekki næst næg þátttaka. 4 farþegar saman á bíl, en leiðsögumaður passar uppá að skipt sé um bílstjóra svo allir sem vilja fá að upplifa keyrsluna. Bílaflotinn samanstendur af Toyota Hilux / Toyota Land Cruiser / Nissan Navara, AT38/40, en bílum er útdeilt af handahófi.

Ferðin verður í boði eftirfarandi föstudaga: 11. Júní / 18. Júní / 25. Júní / 3. Júlí / 10. Júlí / 17. Júlí / 24. Júlí / 7. Ágúst 

Sérferðir í boði aðra vikudaga, hafið samband við experience@arctictrucks.is til að bóka slíka ferð. Frábært fyrir fjölskyldur og vinahópa!

Hvað er innifalið

Lágmarks hópastærð 8 manns, áskilinn réttur til að afbóka eða færa dagsetningu ef ekki næst næg þátttaka

Miðast við 4 saman í bíl, en athugið að leiðsögumaður leiðbeinir um hvenær skipta skuli um bílstjóra svo allir sem vilja fái að njóta sín

Bílaflotinn samanstendur af Toyota Hilux / Toyota Land Cruiser / Nissan Navara, AT38/40

Hvað þarf að taka með

Mikilvægt er að klæða sig eftir veðri, hafa með sér gilt ökuskírteini og kreditkort vegna bílaleigusamninga. 

Flokkar

 • SELF DRIVE TOUR
 • DAY TRIPS AND EXCURSIONS
 • NATURE
 • ADVENTURE
Verð frá 22900

5 Klst

Mögnuð upplifun!

Bókaðu beint hjá
Arctic Trucks Experience

We will send you an offer for this tour in the period you prefer, please provide your personal details and information about your group.

Please tell us a bit more about your adventure and preferred travel style

Takk fyrir að hafa samband, við höfum samband umleið og færi gefst

Greiðslumöguleikar

 

Afhverju bóka hér

 • Bókar beint hjá þeim sem starfrækir ferðina
 • Rafræn og örugg bókun
 • Besta mögulega verðið
 • Enginn kostnaður eða þóknun tekin

Öryggi tryggt með SSL skírteini