• Tímalengd: 30Mínútur
 • Auðvelt
 • Rafrænn miði

 • Hittumst á brottfararstað
 • Bókar beint frá birgja
 • Vingjarnlegar afbókunarreglur
 • Engin söluþóknun
 • Bestu mögulegu verð
Bæta við í   • Vörunúmer 162808

Lýsing

Í þessu 30 mínútna útsýnisflugi könnum við nokkra af skriðjöklum Vatnajökuls, stærsta jökuls í Evrópu, ásamt stórbrotnu landslagi svæðisins í kring.

Við hefjum ferðina með því að klifra upp Skaftafellsjökul sem liggur milli Skaftafellsheiðar í vestri og Hafrafells í austri. Í Skaftafellsheiði eru fjölmargar gönguleiðir sem margir hafa eflaust gengið um og ættu að vera kunnugir staðháttum og hafa því sérstaklega gaman af því að sjá það úr lofti. Þaðan liggur leiðin að Hrútsfjalli sem stendur 1800 metra yfir sjávarmáli áður en við komum að Svínafellsjökli sem margir þekkja úr frægum Hollywood myndum á borð við Interstellar, Star Wars og Batman Begins. 

Frá Svínafellsjökli höldum við áfram að svífa yfir snæviþökktum jöklinum og virðum m.a. fyrir okkur Falljökul, Kotárjökul og Öræfajökul áður en við lækkum flugið og skiptum algjörlega um útsýni. Nú ber við augu stórfenglegir klettar, gil og fossar innan um græna náttúruna sem hefur hreiðrað um sig í veðursældinni í Skaftafelli.  

Ferðaáætlun

Skaftafell Terminal

 • Mæting í Skaftafell Terminal - Tour Center, sem er staðsett rétt við þjóðgarðinn í Skaftafelli. 
 • Mæting er 20 mínútum fyrir áætlaðan brottfarartíma. 
 • Vinsamlegast framvísið miða, annaðhvort útprentuðum eða stafrænum. 

Hvað er innifalið

 • Leiðsögn frá flugmanni
 • Ókeypis bílastæði hjá Skaftafell Terminal – Tour Center.
 • Frábært útsýni fyrir alla farþega

Hvað þarf að taka með

Myndavél
Léttan jakka

Mikilvægar upplýsingar

Hvort hentar betur, morgunbrottför eða síðdegisbrottför.

 • Morgunbrottför: á bilinu frá 9:00-12:00 (9AM-12PM)
 • Síðdegisbrottför: frá 13:00-16:00 (1PM-4PM)

Ef þú hefur óskir um ákveðinn brottfaratíma, vinsamlegast skráðu það í athugasemdir í bókunarferlinu. Við munum svo hafa samband innan 24 klukkustunda og staðfesta brottfarartímann.

Vinsamlegast athuga að það er lágmark 3 farþegar fyrir hverja brottför. 

Flokkar

 • AIR OR HELICOPTER TOUR
 • SIGHTSEEING
 • NATURE

Tungumál leiðsögumanns

 • English
Verð frá 20175

30Mínútur

Bókaðu beint hjá
Atlantsflug

We will send you an offer for this tour in the period you prefer, please provide your personal details and information about your group.

Please tell us a bit more about your adventure and preferred travel style

Takk fyrir að hafa samband, við höfum samband umleið og færi gefst

Greiðslumöguleikar

 

Afhverju bóka hér

 • Bókar beint hjá þeim sem starfrækir ferðina
 • Rafræn og örugg bókun
 • Besta mögulega verðið
 • Enginn kostnaður eða þóknun tekin

Öryggi tryggt með SSL skírteini