• Tímalengd: 2 Klst
 • Auðvelt
 • Rafrænn miði

 • Hittumst á brottfararstað
 • Bókar beint frá birgja
 • Vingjarnlegar afbókunarreglur
 • Engin söluþóknun
 • Bestu mögulegu verð
Bæta við í   • Vörunúmer 19040

Lýsing

Hvalaskoðun í Djúpinu er einstök upplifun. Við siglum á 12 manna slöngubát um Ísafjarðardjúp og komumst í ótrúlegt návígi við náttúruna, hvalina og annað dýralíf. Siggi skipstjóri og leiðsögumaður hefur oft verið nefndur "hvalahvíslari" enda með eindæmum nöskur á að finna hvalina. 

Farið er frá Ísafirði eftir að allir farþegar hafa fengið flotgalla, vesti og öryggiskynningu og tekur siglingin 2 klst. Leiðin sem við förum er misjöfn eftir því hvar hvalirnir halda sig þann daginn en oft er siglt að Möngufoss á Snæfjallaströnd og reynt að nálgast lundana þegar þeir eru enn á svæðinu.

Ferðaáætlun

Hvalaskoðun á slöngubát (RIB)

Hvalaskoðun á slöngubát.

Ferðin byrjar á bryggjunni sem er á móti skrifstofu Vesturferða að Aðalstræti 7 á Ísafirðir. VIð byrjum á að setja alla í viðeigandi búnað og förum svo vandlega yfir öll öryggisatriði áður en haldið er úr höfn.

Ferðin stendur yfir í 2 klst og er einstakt tækifæri til að njóta umhverfis og náttúru Djúpsins frá sjó ásamt því að komast í gott nágvígi við hvali og annað dýralíf.

Hvað er innifalið

Bátsferðin, búnaður og leiðsögn    

Hvað þarf að taka með

Húfu, hanska og góða skapið

Tungumál leiðsögumanns

 • English
 • Íslenska
Verð frá 17900

2 Klst

Bókaðu beint hjá
Vesturferðir ehf - West Tours

We will send you an offer for this tour in the period you prefer, please provide your personal details and information about your group.

Please tell us a bit more about your adventure and preferred travel style

Takk fyrir að hafa samband, við höfum samband umleið og færi gefst

Greiðslumöguleikar

 

Afhverju bóka hér

 • Bókar beint hjá þeim sem starfrækir ferðina
 • Rafræn og örugg bókun
 • Besta mögulega verðið
 • Enginn kostnaður eða þóknun tekin

Öryggi tryggt með SSL skírteini