• Tímalengd: 2 Klst
 • Auðvelt
 • Rafrænn miði

 • Hittumst á brottfararstað
 • Bókar beint frá birgja
 • Vingjarnlegar afbókunarreglur
 • Engin söluþóknun
 • Bestu mögulegu verð
Bæta við í   • Vörunúmer 291097

Lýsing

Heydalur við Mjóafjörði í Ísafjarðardjúpi er einstakur kyrrðarstaður þar sem gott er að koma. Heydalur gistihús býður uppá skemmtilegar hestaferðir um næsta nágrenni sitt.

Ferðin hefst með vaði yfir Heydalsá og meðfram ánni niður að sjó og þaðan tilbaka eftir veginum heim í Heydal. Í boði eru bæði hesta fyrir byrjendur og fyrir fólk með reynslu.

Hægt er að bóka ferðina hérna og mæta svo á umræddum degi á hótelið ca 30 mínútum fyrir upphafstíma ferðar.


Ferðaáætlun

Horseback Riding from Heydalur in Mjóifjörður

Hestaferð fyrir byrjendur í Heydal.

Ferðinn byrjar í Heydal gistihúsi þar sem þú þarft að gefa þig fram við starfsfólk í móttöku þegar komið er á staðinn. 

Byrjað er að láta alla hafa búnað og velja hest. Farið er yfir öryggisatriði og reiðtækni áður en haldið er í klukkutíma hestaferð niður að sjó og til baka.

Hvað er innifalið

Hestaferð með leiðsögn. 

Hvað er ekki innifalið

Please bring warm and waterproofed clothing.

Sturdy shoes needed.

Hvað þarf að taka með

Mikilvægt er að klæða sig eftir veðri og vera í góðum skóm.

Mikilvægar upplýsingar

Heydalur, Selir; Hestaferð; vestfirðir; ísafjarðardjúp    

Tungumál leiðsögumanns

 • English
Verð frá 9000

2 Klst

Bókaðu beint hjá
Vesturferðir ehf - West Tours

We will send you an offer for this tour in the period you prefer, please provide your personal details and information about your group.

Please tell us a bit more about your adventure and preferred travel style

Takk fyrir að hafa samband, við höfum samband umleið og færi gefst

Greiðslumöguleikar

 

Afhverju bóka hér

 • Bókar beint hjá þeim sem starfrækir ferðina
 • Rafræn og örugg bókun
 • Besta mögulega verðið
 • Enginn kostnaður eða þóknun tekin

Öryggi tryggt með SSL skírteini