• Tímalengd: 2,5 Klst
 • Auðvelt
 • Rafrænn miði

 • Hittumst á brottfararstað
 • Bókar beint frá birgja
 • Vingjarnlegar afbókunarreglur
 • Engin söluþóknun
 • Bestu mögulegu verð
Bæta við í   • Vörunúmer 18496

Lýsing

Okkar vinsælasta ferð! Fullkominn valmöguleiki ef þú vilt kynnast jöklinum á fljótlegan máta. Ofurjepparnir okkar koma okkur alla leið að jökulbrúninni og því tekur skamma stund að komast á ísinn sjálfan. Leiðsögumaðurinn þinn kennir hvernig nota skal brodda og ísexi. Við dveljum á jöklinum í um klukkustund, göngum um og skoðum Falljökul sem er frægur fyrir sitt stórkostlega ísfall. Við segjum þér sögur af jöklinum og sveitinni, frá jöklamyndunum og frá heimili jökulsins. Beint fyrir ofan dalinn situr hæsti tindur Íslands, Hvannadalshnúkur, tignalegur og þolinmóður fjallarisi. Við erum spennt að sýna ykkur hvað jökullinn hefur uppá að bjóða!

Ferðaáætlun

Mæting 15 mínútum fyrir brottfarartíma í Freysnesi, sem er við aðalþjóðveginn 320km frá Reykjavík, eða í 5 mínútna akstri frá Skaftafelli.

Hvað er innifalið

- Stutt jöklaganga á Falljökli
- Jeppaskutl að jöklinum frá Freysnesi
- Jöklabroddar, ísexi og sigbelti
- Jöklaleiðsögumaður með mikla reynslu, þjálfaður samkvæmt stöðlum Félags fjallaleiðsögumanna á Íslandi
- Stuðningur við lítið fjölskyldufyrirtæki í Öræfum
- Kolefnisjöfnuð ferð að fullu, í samstarfi við Kolvið

Hvað þarf að taka með

Gönguskór með ökklastuðningi, útivistarföt, hanskar, húfa, sólgleraugu og vatnsflaska.
Við leigjum gönguskó á staðnum fyrir 1.000 ISK parið

Flokkar

 • GLACIER HIKING

Tungumál leiðsögumanns

 • Íslenska
 • English
Verð frá 10900

2,5 Klst

Bókaðu beint hjá
Local Guide of Vatnajökull

We will send you an offer for this tour in the period you prefer, please provide your personal details and information about your group.

Please tell us a bit more about your adventure and preferred travel style

Takk fyrir að hafa samband, við höfum samband umleið og færi gefst

Greiðslumöguleikar

 

Afhverju bóka hér

 • Bókar beint hjá þeim sem starfrækir ferðina
 • Rafræn og örugg bókun
 • Besta mögulega verðið
 • Enginn kostnaður eða þóknun tekin

Öryggi tryggt með SSL skírteini