• Tímalengd: 6 Klst
 • Mjög auðvelt
 • Rafrænn miði

 • Hittumst á brottfararstað
 • Bókar beint frá birgja
 • Vingjarnlegar afbókunarreglur
 • Engin söluþóknun
 • Bestu mögulegu verð
Bæta við í   • Vörunúmer 50144

Lýsing

Dagana 21. ágúst til 1. September gefst óhræddum einstakt tækifæri til að sjá kvikmyndina „Ég man þig“ á sjálfum tökustaðnum, Hesteyri í Jökulfjörðum. Myndin er eins og flestir vita byggð á samnefndri metsölubók Yrsu Sigurðardóttur. Bræðurnir Haukur og Hrólfur Vagnssynir í samstarfi við framleiðendur myndarinnar, Ég man þig, standa fyrir sýningu myndarinnar á Hesteyri á breiðtjaldi með viðeigandi hljóðkerfi og bassabotnum. Hrólfur Vagnsson, vert í Læknishúsinu segir mikla eftirvæntingu ríkja varðandi sýningarnar, myndin var sýnd í fyrra á sama stað og vakti mikla lukku. 

Upplýsingar og miðapantanir hér á vefnum, í Læknishúsinu Hesteyri síma 899-7661 eða hjá
Hornstrandaferðum Hauks Vagnssonar í síma 862-2221 

Myndin er sýnd daglega frá 21. ágúst til 1. September n.k.
Siglt er með Hesteyri ÍS 95 frá Bolungarvík alla daga kl 18:00
Bíómyndin er með Íslensku tali og textuð á ensku
Verð aðeins kr. 15.000

Hérna getur þú bókað í Bíóferðina – Ég Man Þig
Smelltu á daginn sem þú vilt fara, veldu fjölda gesta og smelltu svo á hnappinn
“Bóka”

Ferðaáætlun

Dagskrá dagsins

Dagskrá gæti breyst án fyrirvara

17:45 Mæting á Lækjarbryggju í Bolungarvík
18:00 Lagt af stað úr höfn í Bolungarvík með Hesteyrir ÍS 95
19:00 Komið til Hesteyrar
19:15 Fiskisúpa í Læknishúsinu Hesteyri
20:00 Bíósýning hefst, Ég Man Þig
21:50 Sýningu Ég Man Þig lokið
21:55 Gengið yfir í Læknishúsið
22:00 Kvöldkaffi, pönnukökur og myndin rædd
22:30 Siglt frá Hesteyri til Bolungarvíkur
23:30 Komið til Bolungarvíkur

Hvað er innifalið

 • Sigling fram og til baka Bolungarvík - Hesteyri - Bolungarvík
 • Fiskisúpa í Læknishúsinu fyrir sýningu
 • Bíómyndin Ég man þig ásamt popp og kók
 • Skemmti(hrekk)ganga í myrkrinu fyrir þá sem vilja og þora
 • Kaffi og pönnukökur að hætti Læknishússins að sýningu lokinni

Hvað þarf að taka með

Klæðnaður eftir veðri, munið að það kólnar þegar líður á kvöldið.

Mikilvægar upplýsingar

Vinsamlegast mætið á Lækjarbryggju neðan við Olís lágmark 15 mínútum fyrir brottför

Flokkar

 • ARTS AND CULTURE
Verð frá 16000

6 Klst

Bókaðu beint hjá
Hornstrandaferðir Hauks Vagnssonar

We will send you an offer for this tour in the period you prefer, please provide your personal details and information about your group.

Please tell us a bit more about your adventure and preferred travel style

Takk fyrir að hafa samband, við höfum samband umleið og færi gefst

Greiðslumöguleikar

 

Afhverju bóka hér

 • Bókar beint hjá þeim sem starfrækir ferðina
 • Rafræn og örugg bókun
 • Besta mögulega verðið
 • Enginn kostnaður eða þóknun tekin

Öryggi tryggt með SSL skírteini