• Tímalengd: 12 Klst
 • Miðlungs
 • Rafrænn miði

 • Hittumst á brottfararstað
 • Bókar beint frá birgja
 • Vingjarnlegar afbókunarreglur
 • Engin söluþóknun
 • Bestu mögulegu verð
Bæta við í   • Vörunúmer 18920

Lýsing

Hornvík er án efa einn fallegasti staður á Íslandi, en langt frá alfaraleið. Við bjóðum dagsferð með leiðsögn á þennan afvikna stað einu sinni í viku í júlí og ágúst. Víkin einkennist af tignar háum fuglabjörgum og íðagrænu landi. Refir eru algengir á þessum slóðum og því ekki ólíklegt að rekast á þá nálægt stígum.

Til að komast í Hornvík þarf að sigla í 2.5 klst og getur sjóferðin reynt nokkuð á. Við förum frá Ísafirði kl 9 og erum því komin um hádegisbilið á áfangastað. Eftir að öllum er komið í land með gúmmítuðru er gengið upp á bjargið til að njóta svæðisins til hins ítrasta. Hér eru mörg frábært sjónarhorn til myndatöku. Við eyðum ca 5 tímum í Hornvík áður en haldið er aftur til Ísafjarðar, en þangað komum við á milli kl 19:30 og 21:00, allt eftir veðri og fjölda farþega.


Ferðaáætlun

Dagur í Hornvík

Dagur í Hornvík hentar þeim sem vilja komast á þennan flotta stað en hafa ekki meira en einn dag.

Vinsamlega verið á bryggju Sjóferða við Ásgeirsgötum amk 30 mínútum fyrir  brottför. Bátsferðin til Hornvíkur tekur rúmlega 2 klukkutíma og er notast við gúmmítuðru til að ferja farþega í land. Við tekur 5 klukkustunda ganga á bjargið áður en haldið er aftur til Ísafjarðar.

Hvað er innifalið

Ferjun með bát báðar leiðir og leiðsögn.

Hvað er ekki innifalið

Nesti, vatn og fatnaður.

Hvað þarf að taka með

Það er mikilvægt að vera vel búin fyrir gönguna og gera ráð fyrir regni og vindi. Góðir gönguskór eru nauðsynlegir. Gestir þurfa að vera með sitt eigið nesti og vatnsbrúsa.

Mikilvægar upplýsingar

The boat ride can be rough as we cross the open sea.

Challenging for people afraid of heights.

Flokkar

 • HIKING

Tungumál leiðsögumanns

 • English
 • Íslenska
Verð frá 43900

12 Klst

Bókaðu beint hjá
Vesturferðir ehf - West Tours

We will send you an offer for this tour in the period you prefer, please provide your personal details and information about your group.

Please tell us a bit more about your adventure and preferred travel style

Takk fyrir að hafa samband, við höfum samband umleið og færi gefst

Greiðslumöguleikar

 

Afhverju bóka hér

 • Bókar beint hjá þeim sem starfrækir ferðina
 • Rafræn og örugg bókun
 • Besta mögulega verðið
 • Enginn kostnaður eða þóknun tekin

Öryggi tryggt með SSL skírteini