• Tímalengd: 1,3 Klst
 • Auðvelt
 • Rafrænn miði

 • Hittumst á brottfararstað
 • Bókar beint frá birgja
 • Vingjarnlegar afbókunarreglur
 • Engin söluþóknun
 • Bestu mögulegu verð
Bæta við í   • Vörunúmer 302789

Lýsing

Aðalvík er um 7km breið vík vestast í friðlandi Hornstranda. Þar var forðum búið og eftir standa hús á Látrum og Sæbóli, en byggðin fór í eyði um miðja síðustu öld. Yfirleit er talað um Sæból vestast, Miðvík og Látra austast. Vestan við Látra á Straumnesfjalli voru reist hernaðarmannvirki sem magnað er að heimsækja.

Aðalvík er einstaklega fallegur staður og mjög vinsælt að ganga þaðan yfir á Hesteyri á einum degi. 

Ferðaáætlun

Fargjald til Aðalvíkur

Fjargjald í bát Sjóferða til Aðalvíkur- Önnur leiðin.

Við bjóðum áætlunarferðir með bátum Sjóferða ehf til Aðalvíkur í friðlandi Hornstranda.

Vinsamlega mætið 30 mínútum fyrir brottför.

Við minnum alla sem fara inná svæðið á eigin vegum að þeir ferðast á eigin ábyrgð og verða að passa að allur útbúnaður sé hæfur fyrir allar tegundir veðurs.

Hvað er innifalið

Bátsferð með Sjóferðum til Aðalvíkur. Stoppað á Látrum og Sæbóli.

Mikilvægar upplýsingar

Vinsamlega búið ykkur vel fyrir lengri gönguferðir. Hvorki Sjóferðir né Vesturferðir bera ábyrgð á þeim sem ferðast án leiðsagnar.

Flokkar

 • SAILING OR BOAT TOUR
Verð frá 11100

1,3 Klst

Bókaðu beint hjá
Vesturferðir ehf - West Tours

We will send you an offer for this tour in the period you prefer, please provide your personal details and information about your group.

Please tell us a bit more about your adventure and preferred travel style

Takk fyrir að hafa samband, við höfum samband umleið og færi gefst

Greiðslumöguleikar

 

Afhverju bóka hér

 • Bókar beint hjá þeim sem starfrækir ferðina
 • Rafræn og örugg bókun
 • Besta mögulega verðið
 • Enginn kostnaður eða þóknun tekin

Öryggi tryggt með SSL skírteini