• Tímalengd: 1,3 Klst
 • Auðvelt
 • Rafrænn miði

 • Hittumst á brottfararstað
 • Bókar beint frá birgja
 • Vingjarnlegar afbókunarreglur
 • Engin söluþóknun
 • Bestu mögulegu verð
Bæta við í   • Vörunúmer 302443

Lýsing

Veiðileysufjörður er einn af mörgum fjörðum Jökulfjarða á Hornströndum. Lanslagið er einstakt og ósnortið og er tilvalið að hefja nokkra daga leiðangur um Hornstrandir í Veiðileysufirði. Það er ein dagsleið úr botni fjarðarins yfir í Hornvík og Látravík.

Báturinn sem fer í Veiðileysufjörð stoppar fyrst á Hesteyri og því fer það eftir fjölda farþega og veðri hve langan tíma tekur að komast frá Ísafirði. Hægt að gera ráð fyrir að það sé á bilinu 1,25-2 klst.

Ferðaáætlun

Fargjald í Veiðileysufjörð

Fjargjald í bát Sjóferða í Veiðileysufjörð - Önnur leiðin.

Við bjóðum áætlunarferðir með bátum Sjóferða ehf í Veiðileysufjörð í friðlandi Hornstranda.

Vinsamlega mætið 30 mínútum fyrir brottför.

Við minnum alla sem fara inná svæðið á eigin vegum að þeir ferðast á eigin ábyrgð og verða að passa að allur útbúnaður sé hæfur fyrir allar tegundir veðurs.

Hvað er innifalið

Bátsferð með Sjóferðum til Veiðileysufjarðar

Mikilvægar upplýsingar

Vinsamlega búið ykkur vel fyrir lengri gönguferðir. Hvorki Sjóferðir né Vesturferðir bera ábyrgð á þeim sem ferðast án leiðsagnar.

Flokkar

 • NATURE
 • SAILING OR BOAT TOUR
Verð frá 13100

1,3 Klst

Bókaðu beint hjá
Vesturferðir ehf - West Tours

We will send you an offer for this tour in the period you prefer, please provide your personal details and information about your group.

Please tell us a bit more about your adventure and preferred travel style

Takk fyrir að hafa samband, við höfum samband umleið og færi gefst

Greiðslumöguleikar

 

Afhverju bóka hér

 • Bókar beint hjá þeim sem starfrækir ferðina
 • Rafræn og örugg bókun
 • Besta mögulega verðið
 • Enginn kostnaður eða þóknun tekin

Öryggi tryggt með SSL skírteini