• Tímalengd: 3 Klst
 • Miðlungs
 • Rafrænn miði

 • Hittumst á brottfararstað
 • Bókar beint frá birgja
 • Vingjarnlegar afbókunarreglur
 • Engin söluþóknun
 • Bestu mögulegu verð
Bæta við í   • Vörunúmer 287948

Lýsing

Grímsey er stærsta eyjan á Ströndum og liggur úti fyrir Drangsnesi í mynni Steingrímsfjarðar. Mikið fuglalíf er í Grímsey og má þar helst nefna lunda en ríflega 1% íslenska stofnsins verpur í eynni (23.250 pör). Meðal annarra varpfugla má nefna fýl, ritu, æður, toppskarf og álku og er eyjan á náttúruminjaskrá og IBA-skrá.

Boðið er upp á reglulegar náttúruskoðunarferðir út í Grímsey með leiðsögumanni. Báturinn Sundhani ST3 er notaður fyrir ferðina og um borð er góð aðstaða sem gerir þetta að ógleymanlegri upplifun. Bátsferðirnar hefjast 15. júní og standa fram í miðjan ágúst eða eins og veður leyfir. 

Ferðaáætlun

Bátsferð í Grímsey á Steingrímsfirði

Einstök fuglaferð í Grímsey á Steingrímsfirði.

Farið er frá bryggjunni sem er inní í þorpinu en ekki rétt fyrir utan. Siglingin frá Drangsnesi að Grímsey tekur einungis 10 mínútur og því nýtist stærsti hluti ferðarinnar í nágvígi við fuglinn og gert er eitt stopp þar sem gestum er boðið að stíga í land með leiðsögumanni.

Hvað er innifalið

Bátsferð og leiðsögn.

Hvað þarf að taka með

Hlýr fatnaður og góðir skór.

Mikilvægar upplýsingar

GRÍMSEY; VESTFIRÐIR; NÁTTÚRA; LUNDI; SELIR; EYJA

Tungumál leiðsögumanns

 • English
Verð frá 10000

3 Klst

Bókaðu beint hjá
Vesturferðir ehf - West Tours

We will send you an offer for this tour in the period you prefer, please provide your personal details and information about your group.

Please tell us a bit more about your adventure and preferred travel style

Takk fyrir að hafa samband, við höfum samband umleið og færi gefst

Greiðslumöguleikar

 

Afhverju bóka hér

 • Bókar beint hjá þeim sem starfrækir ferðina
 • Rafræn og örugg bókun
 • Besta mögulega verðið
 • Enginn kostnaður eða þóknun tekin

Öryggi tryggt með SSL skírteini