Rafrænn miði
Fjargjald í bát Sjóferða frá Hornvík - Önnur leiðin.
Við bjóðum áætlunarferðir með bátum Sjóferða ehf frá Hornvík í friðlandi Hornstranda.
Vinsamlega mætið 30 mínútum fyrir brottför. Komum í Höfn að sækja.
Við minnum alla sem fara inná svæðið á eigin vegum að þeir ferðast á eigin ábyrgð og verða að passa að allur útbúnaður sé hæfur fyrir allar tegundir veðurs.
Bátsferð með Sjóferðum frá Hornvík - Önnur leiðin.
Vinsamlega búið ykkur vel fyrir lengri gönguferðir. Hvorki Sjóferðir né Vesturferðir bera ábyrgð á þeim sem ferðast án leiðsagnar.
2,5 Klst
We will send you an offer for this tour in the period you prefer, please provide your personal details and information about your group.